Efni starfsmanna í ritaskrá

Veldu flokk

Bćkur og frćđirit

Greinar í ritrýndum frćđiritum

Bókarkaflar og kaflar í ráđstefnuritum

Frćđilegar skýrslur og álitsgerđir

Frćđilegar greinar

Kennslurit og frćđsluefni

Ritstjórn

Lokaritgerđir

Ritdómar

Útdrćttir

Ţýđingar

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Listsýningar

Annađ

 

Kennslurit og frćđsluefni

 Anna Elísa Hreiđarsdóttir Lektor, kennaradeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2002-Ritstýrđi kennslubókum (ritröđ) fyrir kristilegt barnastarf. M.a. notuđ í leikskólum sem setja kristileg málefni ofarlega á námskrá. Hlíđaból, Betel og fl. Mini - (3-5 ára börn) 6 hefti. Medi - (6-9 ára börn) 6 hefti. Maxi - (9-12 ára börn) 6 hefti. Höfundur kennaraleiđbeininga og nokkur helgarnámskeiđ haldin í kjölfariđ víđa um land. Útgefiđ vor og haust 1995, 6 og7. Umsjón og mat á tilraunakennslu sömu ár. Útgefiđ á vef 2002.

 Ágúst Ţór Árnason Ađjúnkt, lagadeild

 1994

Mannréttindabókin, Rauði kross Íslands, Reykjavík

 Ásta Margrét Ásmundsdóttir Ađjúnkt

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2004Verklegar ćfingar í Matvćlaefnafrćđi. Kennsluefni í MAE1103. 2004, Háskólinn á Akureyri, Ásta Margrét Ásmundsdóttir. Kennsluglćrur í MAE1103. Sjá http://notendur.unak.is/not/astam/MAE1103.htm

 Birgir Guđmundsson Dósent, viđ félagsvísindadeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2006Ritstjóri og ađalhöfundur umfangsmikils kennsluefnis úr Evrópuverkefninu "Sports Media and Stereotypes". Kennsluefniđ byggđi á og var órjúfanlegur hluti af fjölţjóđlegri rannsókn sem verkefniđ byggđi á og var meginframsetning niđurstađnanna. Kennsluefniđ var sett fram bćđi sem kennslutexti og sem margmiđlunarefni á diski og á heimasíđu Janfréttisstofu. Ţađ var sérstaklega ćtlađ íţróttaţjálfurum og íţróttablađamönnum.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2003Greinar um Evrópumál, Smárit um Evrópumál á WebCT formi, 2003, Birgir Guđmundsson.

 Brynhildur Ţórarinsdóttir Dósent, kennaradeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2016Brynhildur Ţórarinsdóttir (2016) Warriors of Honour. Útgefandi Oxford University Press.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2015Brynhildur Ţórarinsdóttir (2015). Brennu-Njáls saga 2. Njáls sona saga og Kára. Kópavogur.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2015Brynhildur Ţórarinsdóttir (2015). Brennu-Njáls saga 1. Hallgerđar saga og Gunnars. Kópavogur.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2014Brynhildur Ţórarinsdóttir (2014). Egils saga. Kópavogur: Námsgagnastofnun.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2010Kennsluleiđbeiningar viđ Laxdćlu fyrir 5.-7. bekk. 86 bls. Mál og menning.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2009Brynhildur Ţórarinsdóttir. 2009. Kennsluhugmyndir međ Gásagátunni. (kennslug. 3) 17 bls. Mál og menning og Minjasafniđ á Akureyri (netútgáfa).
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2006Laxdćla, 2006, Mál og menning, 64. bls. Brynhildur Ţórarinsdóttir.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2005Egla. Kennsluleiđbeiningar viđ barnaútgáfu Eglu fyrir 5.-7. bekk. 2005. Mál og menning. 44 bls. Brynhildur Ţórarinsdóttir. http://edda.is/eFiles/Kennsla/kennsluleidbeiningar/Kennsluleidbeiningar_vid_Eglu.doc
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2004Egla. 2004. Mál og menning. 64 bls. Brynhildur Ţórarinsdóttir.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2003Leiđarvísir um Sturlungu og Óvinafagnađ Einars Kárasonar, (Fyrir grunn- og framhaldsskólakennara), 2003, Mál og menning. 30 bls., Brynhildur Ţórarinsdóttir.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2002"Njála - kennsluleiđbeiningar fyrir 5.-8. bekk grunnskóla". 2002. Mál og menning. 40 bls. Brynhildur Ţórarinsdóttir.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2002"Njála" (Endursögn handa börnum). 2002. Mál og menning. 64 bls. Brynhildur Ţórarinsdóttir.

 Elín Díanna Gunnarsdóttir Dósent, félagsvísindadeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2005Lesskilningspróf Lundarskóla, 2005, Lundarskóli á Akureyri og Skólaţróunarsviđ Háskólans á Akureyri, 170 blađsíđur, Dagný Elfa Birnisdóttir, Rósa Eggertsdóttir og Elín Díanna Gunnarsdóttir.

 Elísabet Hjörleifsdóttir Dósent, heilbrigđisvísindasviđ

 1993Information on breast cancer (1993). For patients and their relatives, The Surgical Unit, FSA, Regional Hospital, Akureyri.
 1993Instructions for a continuous subcutaneous infusion pump (1993). For patients and health care professionals, FSA, Regional Hospital, Akureyri.

 Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir Forseti Heilbrigđisvísindasviđs

 2008

Eydís K. Sveinbjarnardóttir, Kristín Linda Húnfjörð, Margrét Gísladóttir, Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal og Unnur Heba Steingrímsdóttir (2008). Samantekt á Calgary fjölskylduhjúkrunar mats- og meðferðarlíkaninu, 2. útgáfa. Geðsvið LSH.

 1998

Eydís Sveinbjarnardóttir & Unnur Heba Steingrímsdóttir (1998). Leiðarljós. Leiðbeiningar fyrir aðstandendur geðsjúkra. Landspítalinn: Ísafoldarprentsmiðja.  

 Finnur Friđriksson Dósent, kennaradeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2002Social networks. 2002. Göteborg, Institutionen för lingvistik, Göteborgs universitet. (Fjölrit (25 bls.) notađ til kennslu i námskeiđinu Sociolingvistik (grunn- og framhaldsnám) viđ málvísindadeild Gautaborgarháskóla.)

 Halldóra Haraldsdóttir Dósent, kennaradeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2009Talađ mál og hlustun.Handbók kennara. Halldóra Haraldsdóttir, Sylvía Guđmundsdóttir (Ritst.).. Íslenska í 1. og 2. bekk. Námsgagnastofnun. Reykjavík.2009.

 Helgi Kristínarson Gestsson Lektor, viđskiptadeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2007Bjarni Eiríksson, Helgi Gestsson og Ögmundur Knútsson. (2007). Training Course in Project Cycle Management. Colombo: ICEIDA, UNU-FTP og MFAR. 157 blađsíđur. Gerđ kennsluefnis í Project Cycle Management fyrir háskólamenntađa sérfćđinga í stofnunum sjávarútvegsráđuneytis í Sri Lanka.

 Hermann Óskarsson Prófessor, heilbrigđisvísindasviđ

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2004Félagsfrćđi heilsu og heilbrigđi II. 2004. Hlađan. 80-100 bls. Hermann Óskarsson.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2002Heilsufélagsfrćđi. Háskólinn á Akureyri-Hlađan, Akureyri, 2002. Námsefni útgefiđ á Hlöđunni vegna námskeiđsins Heilsufélagsfrćđi HFÉl0104, 85 bls., Hermann Óskarsson.
 1993Félagsfræði: Rannsóknir og kenningar. (Kennsluhefti. Námsefni í aðferðafræði félagsvísinda fyrir framhaldsskóla), fyrsta tilraunaútgáfa Akureyri 1993.

 Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir Lektor, heilbrigđisvísindasviđ

 2010

Viðbragðsáætlun heilbrigðisstofnana – Sjúkrahúsið á Akureyri:, Alexander Pálsson, Ari H. Ólafsson, Hildigunnur Svavarsdóttir, Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir, Hulda Ringsted, Sigurður E. Sigurðsson og Þorvaldur Ingvarsson (2010).

 Hreiđar Ţór Valtýsson Lektor, Auđlindadeild

 2009

Erlendur Bogason, Hreiðar Þór Valtýsson, Þorsteinn Húnfjörð og Pétur Halldórsson, 2009.  Neðansjávarmyndir Erlendar Bogasonar. Námsgagnastofnun http://nams.is/nedansjavar/

 Inga Ţöll Ţórgnýsdóttir Ađjúnkt, lagadeild

 2007

2006  Kennsluefni í sveitarstjórnarrétti við HA

2006  Kennsluefni í stjórnsýslurétti við HA

2002-2006 Kennsluefni fyrir sveitarstjórnarmenn í stjórnsýslu- og sveitarstjórnarrétti

1992-2002 Kennsluefni á námskeiðum um vinnurétt fyrir félagsmenn í stéttarfélögum á Akureyri og víðar

 

 Kristín Dýrfjörđ Dósent, kennaradeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2013Jafnrétti. Ritröđ um grunnţćtti menntunar, jafnrétti – Grunnţáttur menntunar á öllum skólastigum. Kristín Dýrfjörđ, Ţórđur Kristinsson og Berglind Rós Magnúsdóttir. Mennta- og menningar-málaráđuneytiđ og Námsgagnastofnun.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2004Professional guidance: Citizenship education and identity in courses for those who will work with pre-school children. 2004. Dyrfjord, K. Fumat, Y. Percer. M og Andersen R. London: CICE publication bls. 22.

 Kristín Guđmundsdóttir Lektor, félagsvísindadeild

 2002Professional/Ethical Issues in Behavior Analysis. Distance Education Course. Department of Behavior Analysis, University of North Texas. Ala’i-Rosales, S., & Gudmundsdottir,

 Kristín Ţórarinsdóttir Lektor, heilbrigđisvísindasviđ

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2002Bćklingur um hjúkrunarskráningu á Norđurlöndum sem var samstarfsverkefni kennara og nemenda í hjúkrunarfrćđi frá fimm skólum á Norđurlöndum. Thorarinsdottir, Kristin., Hauksdóttir Heida., Hauksdóttir, Hildur., Jakobsen, Turid-Iren., Martinsen, Elin., Fjeld, Mona Gudrun., Lövgren, Gunvor., Edström, Margareta., Birgersson, Kristin., Petterson, Annika., Nyblom Kaisa-Lena., Dahlfelt, Charlotta., Lindberg, Paula., Ruwald, Inge., Lind, Hanne Stammer., Dokumentation i Norden (2002), Sönderborg.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2002Skráning hjúkrunar: Handbók, Vann ađ ţýđingu og stađfćringu ásamt 12 öđrum hjúkrunarfrćđingum á bókinni, Ásta Thoroddsen (ritstj.), 2002. Skráning hjúkrunar: Handbók (3. útg. ) Reykjavík: Landslćknisembćttiđ.

 Oddur Ţór Vilhelmsson Prófessor, auđlindadeild

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2009Oddur Vilhelmsson (2009) Stiklađ á stóru um sögu lífvísindanna. 1. Frá öndverđu til endurreisnar. Rit auđlindadeildar Háskólans á Akureyri nr. RA09:07. Háskólinn á Akureyri.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2009Oddur Vilhelmsson (2009) Líftćknigátt. Ađgengilegt frćđsluefni um líftćkni og tengd efni. Rit auđlindadeildar Háskólans á Akureyri nr. RA09:08. Háskólinn á Akureyri.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2009Anna Rut Jónsdóttir, Ástríđur Ólafsdóttir, Starri Heiđmarsson & Oddur Vilhelmsson (2009) The non-phototrophic microbiota of halophilic seashore lichens. A progress report. Rit auđlindadeildar Háskólans á Akureyri nr. RA09:09. Háskólinn á Akureyri.
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2007Verklegar ćfingar í Líffrćđi. Oddur Vilhelmsson, Starri Heiđmarsson og Rannveig Björnsdóttir. Útg. 2007 verulega aukin og endurbćtt.

 Rannveig Björnsdóttir Forseti viđskipta- og raunvísindasviđs

Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2003Verklegar ćfingar fyrir frumulíffrćđi. 1999-2003. Auđlindadeild HA. Ćfingahefti (36 bls.) međ lýsingum á verklegri framkvćmd einstaka ćfinga (4 ađskildar ćfingar). Rannveig Björnsdóttir
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2003Verklegar ćfingar fyrir örverufrćđi. 1999-2003. Auđlindadeild HA. Ćfingahefti (28 bls.) međ lýsingum á verklegri framkvćmd einstaka ćfinga (4 ađskildar ćfingar). Rannveig Björnsdóttir
Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2003Verklegar ćfingar í matvćlafrćđi fiska. 1999-2003. Auđlindadeild HA. Ćfingahefti (15 bls.) međ lýsingum á verklegri framkvćmd einstaka ćfinga (5 ađskildar ćfingar). Rannveig Björnsdóttir

 Sigrún Magnúsdóttir Gćđastjóri

 1986Ragnhildur Solås Velle: Útlán. Þýtt og endursamið af Sigrúnu Magnúsdóttur. Grunnnám fyrir ófaglært starfsfólk almenningsbókasafna, bréf 5. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið: Bréfaskólinn, 1986. 49 s.
 1986Innkaup og þjónusta við lánþega. Grunnnám fyrir ófaglært starfsfólk almenningsbókasafna, bréf 3. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið: Bréfaskólinn, 1986. 32 s.

 Vífill Karlsson Dósent, viđskiptadeild

 2007

Vífill Karlsson. (2007). Rekstrarhagfræði, Borgarbyggð: Vífill Karlsson. (215 bls.)
 

 2007

Vífill Karlsson. (2007). Arðsemi fjárfestinga - núvirðisaðferðin, Borgarbyggð: Vífill Karlsson. (79 bls.)

 

 2007

Vífill Karlsson. (2007). Rekstrarhagfræði – fyrir framhaldsskólanemendur, Borgarbyggð: Vífill Karlsson. (107 bls.)
 

 2004

Vífill Karlsson. (2004). Þjóðhagfræði, Borgarbyggð: Vífill Karlsson. (65 bls.)
 

 2001

Vífill Karlsson. (2001). Rekstur lítilla fiskverkanna, Borgarbyggð: Vífill Karlsson. (80 bls.)
 

 1999

Vífill Karlsson. (1999). Þjóðhagfræði stjórnenda, Borgarbyggð: Vífill Karlsson. (40 bls.)

 Ţorbjörg Jónsdóttir Lektor, heilbrigđisvísindasviđ

 2005

Fróðleiksmoli – Verkir hjá öldruðu fólki
Fræðslubæklingur fyrir aldraða um verki (unninn í samvinnu við Valgerði Jónssdóttur verkefnisstjóra hjúkrunar á Öldrunarsviði FSA)

 2000

Verkjameðferð eftir skurðaðgerðir
Fræðslubæklingur um verki og verkjameðferð fyrir sjúklinga sem eru að fara í skurðaðgerð
Akureyri, FSA