LVI0106 - Lokaverkefni 12 ECTS
Umsjón:  Guğrún Pálmadóttir Flokkun: Lokaverkefni  Stig: Grunnnám Tungumál: Íslenska
Forkröfur:  Hafa lokiğ eğa vera skráğur í RAT0106 og vera skráğur í MIŞ0103
Lısing:  Lokaverkefniğ er vísindalegt rannsóknarverkefni sem byggir á ítarlegri heimildavinnu, meğferğ og úrvinnslu upplısinga. Nemendur vinna lokaverkefni sín í pörum eğa 3ja manna hópum. Viğfangsefniğ er valiğ í samvinnu viğ væntanlegan leiğbeinanda og unniğ undir handleiğslu hans. Í verkferlinu öğlast nemendur ítarlega şekkingu á efninu. Şeir şurfa ağ sına sjálfstæği og frumleika í verkefnavinnunni auk şess ağ beita gagnrınni hugsun og vísindalegum vinnubrögğum. Jafnframt skulu şeir koma efninu fagmannlega til skila, bæği munnlega og skriflega.
Námsmarkmiğ:  Ağ námskeiğinu loknu skal nemandi:
• Vera fær um ağ setja sér raunhæf markmiğ í rannsóknarvinnu,
• geta afmarkağ rannsóknarverkefni og valiğ vinnuağferğir sem taka miğ af markmiğum şess,
• kunna ağ afla upplısinga um tiltekiğ efni meğ rökstuddum ağferğum,
• geta beitt gagnrınu mati á heimildir og niğurstöğur,
• geta beitt rökum í framsetningu og gert skıran greinarmun á stağreynd og skoğun,
• vera fær um ağ koma efni skilmerkilega á framfæri bæği munnlega og skriflega og ganga frá şví meğ faglegum hætti,
• geta unniğ ağ rannsókn í samstarfi viğ ağra.
Námsmat:  BS-verkefni og kynning