LVI0106 - Lokaverkefni 12 ECTS
Umsjón:  Guđrún Pálmadóttir Flokkun: Lokaverkefni  Stig: Grunnnám Tungumál: Íslenska
Forkröfur:  ARA0103
Lýsing:  Nemendur vinna lokaverkefni sín ýmist í pörum eđa í 3ja manna hópum. Lokaverkefni er ritgerđ eđa rannsókn á málefni ađ eigin vali undir handleiđslu kennara. Nemanda er ćtlađ ađ öđlast djúpa ţekkingu á efninu, sýna sjálfstćđi og frumleika í verkefnavinnunni, beita gagnrýnni hugsun og vísindalegum vinnubrögđum og koma efninu fagmannlega til skila á greinargóđri íslensku.
Námsmat:  Skýrsla og kynningar