IFU0104 - Iđjuţjálfun fullorđinna I 8 ECTS
Umsjón:  Guđrún Pálmadóttir Flokkun: Námskeiđ  Stig: Grunnnám Tungumál: Íslenska
Forkröfur:  VSD0103, IĐJ0304, TÚH0103 og VNI0203 ćskileg
Lýsing:  Námskeiđiđ undirbýr nemendur til ađ veita ţjónustu fullorđnu fólki sem glímir viđ röskun á líkamlegri fćrni eđa hugarstarfi. Áhersla er á faglegri rökleiđslu og gagnreyndri ţekkingu er nemendur kynnast helstu faglíkönum, nálgunum og ađferđum viđ mat og íhlutun á ţessu sviđi. Fjallađ er um endurhćfingu og forvarnir og leiđir til ađ auka ţátttöku og lífsgćđi fólks sem býr viđ fötlun og langvinna eđa lífsógnandi sjúkdóma. Nemendur fá ţjálfun í ađ velja matsađferđir, túlka matsniđurstöđur, skilgreina markmiđ og setja fram rökstuddar tillögur ađ ţjónustu sem eflir ţátttöku og velferđ ţessa fjölbreytilega skjólstćđingshóps og fjölskyldna ţeirra.
Námsmarkmiđ:  Ađ námskeiđinu loknu skal nemandi:
• Geta gert grein fyrir meginkenningum, matsađferđum og íhlutunarleiđum er lúta ađ ţjónustu iđjuţjálfa viđ fullorđiđ fólk sem glímir viđ röskun á líkamlegri fćrni eđa hugarstarfi,
• geta greint áhrif einstaklingsbundinna ţátta og umhverfis á athafnir, ţátttöku og líđan fullorđinna međ ólíkar fćrniskerđingar,
• vera fćr um ađ velja matsađferđir, skipuleggja gagnasöfnun og setja fram rökstuddar tillögur ađ ţjónustu viđ einstaklinga og hópa á ólíkum ţjónustustigum,
• geta nýtt ţekkingu sína til ađ rökstyđja ákvarđanatöku og úrlausnir er lúta ađ alhliđa eflingu, endurhćfingu og forvörunum innan ţjónustusviđsins,
• geta beitt faglegri rökleiđslu og gagnreyndri ţekkingu í skipulagningu og umfjöllun um ţjónustu iđjuţjálfa viđ fullorđiđ fólk sem glímir viđ röskun á líkamlegri fćrni eđa hugarstarfi,
• geta miđlađ kunnáttu sinni og hugmyndum um ţjónustusviđiđ og rćtt nýtingu ţeirra í frekara námi og starfi.
Námsmat:  Símat