SnŠfrÝ­ur ١ra Egilson


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Prˇfessor, heilbrig­isvÝsindasvi­
A­setur:
Innanh˙ssÝmi: 460 8453
Netfang: sne@unak.is
Vi­talstÝmi: Eftir samkomulagi

Menntun - Academic Background

═slenska

2005: Doktorspróf í uppeldis- og menntunarfræðum frá félagsvísindadeild Háskóla Íslands.

1994: Meistarapróf í iðjuþjálfun frá San Jose State University í Kaliforníu í Bandaríkjunum.

1981: Starfsréttindapróf í iðjuþjálfun frá iðjuþjálfaskólanum Ergoterapihögskolen i Osló í Noregi.

Enska

2005: PhD in Education. University of Iceland, Faculty of Social Sciences.

1994: MSc in Occupational Therapy. San Jose State University, California, USA.

1981: Diploma in Occupational Therapy. Ergoterapihögskolen in Oslo, Norway.

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

Rannsóknir Snæfríðar Þóru Egilson hafa einkum beinst að þátttöku fatlaðra barna og ungmenna í samfélaginu. Hún hefur rýnt í umhverfi barnanna, sér í lagi skólaumhverfið, til að greina tækifæri og hindranir sem þar er að finna. Þá hefur hún kannað hvernig fötluð börn og ungmenni takast á við fötlun í daglegu lífi og hvaða hugmyndir þau gera sér um framtíðina. Í þessu sambandi hefur Snæfríður m.a. skoðað hugtökin þátttaka, lífsgæði og algild hönnun í ljósi fræðilegra kennisetninga um heilbrigði og fötlun

Önnur rannsóknar- og þróunarverkefni tengjast daglegu lífi fjölskyldna fatlaðra barna og samskiptum þeirra við þjónustukerfið.  Tilgangurinn er að greina hvers konar þjónusta mætir þörfum fjölskyldunnar best.

Snæfríður hefur tekið þátt í þróun og staðfærslu matstækja sem beinast að þjónustu, lífsgæðum, umhverfi og þátttöku í athöfnum – aðlögun matstækjanna að íslenskri málhefð og menningu og könnun á mælifræðilegum eiginleikum þeirra. Snæfríður er meðhöfundur að viðtalsmatstækinu Mat nemenda á skólastarfi (MNS), ásamt prófessor Helenu Hemmingsson í Svíþjóð. Hún hefur jafnframt tekið þátt í rannsóknum á þroskamælingum barna og ungmenna með mismunandi matstækjum.
 
Snæfríður hefur tekið virkan þátt í þróun iðjuþjálfunar- og fötlunarfræða hér á landi.

Enska

Snaefrídur Thóra Egilson’s research is mainly directed at participation by disabled children and youth. She has published papers on various aspects of school participation of disabled students, using qualitative and quantitative methodology. She has also explored participation and quality of life of disabled children in light of important conceptual frameworks and disablement models. 

Other research interests include the support services provided to disabled children and youth in Iceland and the characteristics of services that lead to optimal participation outcomes for disabled children and their families. Additionally  he ways in which parents of disabled children negotiate their everyday routines and strategies.

Snaefrídur has participated in the translation and developoment of various research tools directed at services, quality of life, environmental factors and participation in activities. She is a co-author of the School Setting Interview (SSI), with Professor Helena Hemmingsson from Sweden. Additionally Snaefrídur has participated in various research projects related to developmental measurements.

Snaefrídur has been actively involved in the development of occupational therapy education and services and disability studies in the Icelandic context.

Starfsferill - Work Experience

═slenska

Frá 2009: Prófessor í iðjuþjálfun við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri.

2006-2009: Dósent í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri.

1997 – 2006: Lektor í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri.

2002 – 2003: Starfandi brautarstjóri við iðjuþjálfunarbraut Háskólans á Akureyri.

1987 – 1992 og 1994 – 1998: Yfiriðjuþjálfi við Greiningar- og Ráðgjafarstöð ríkisins.

1993 – 1994: Iðjuþjálfi við CAR þjálfunar- og ráðgjafarstöð fyrir ung fötluð börn í Palo Alto, Kaliforníu, Bandaríkjunum.

1984 – 1987: Yfiriðjuþjálfi á Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

1984: Iðjuþjálfi við sérdeild Breiðagerðisskóla.

1981 – 1984: Iðjuþjálfi við sérdeildir Hlíðaskóla.

Enska

Since 2009: Professor. School of Occupational Therapy. Faculty of Health Sciences, University of Akureyri.

2006-2009: Associate Professor, Occupational Therapy Program, Faculty of Health Sciences, University of Akureyri.

1997 – 2006: Assistant Professor, Occupational Therapy Program, Faculty of Health Sciences, University of Akureyri.

2002 – 2003: Program Director, Occupational Therapy Program, Faculty of Health Sciences, University of Akureyri.

1987 – 1992 and 1994 – 1998: Senior Occupational Therapist, State Diagnostic and Councelling Center.

1993 – 1994: Occupational Therapist, CAR Early Intervention Center, Palo Alto, California, USA.

1984 – 1987: Senior Occupational Therapist, SLF Therapy Center.

1984: Occupational Therapist, Breiðagerðisskóli School.

1981 – 1984: Occupational Therapist, Hlíðaskóli School.

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

Frá 1999: Fulltrúi Iðjuþjálfafélags Íslands í ritstjórn tímaritsins “Scandinavian Journal of Occupational Therapy”.
 
Frá 2006: Stjórnarseta í félagi um fötlunarrannsóknir

Frá 2007:
Fulltrúi Íslands stjórn Norrænu samtakana um fötlunarfræði.

1995-2004:
Þátttaka í rannsókninni Fyrirburar, langtímaeftirlit með heilsu og þroska.

2007:
 7 vikna dvöl við Karolinska Universitetet í Stokkhólmi vegna rannsóknarstarfa (Post Doc).
 
2004: Fimm mánaða dvöl við Boston University í Bandaríkjunum vegna rannsóknarstarfa.
 
1998: Námsferð til Kanada til að afla upplýsinga um uppbyggingu og innihald náms til BS-gráðu í iðjuþjálfun við þrjár háskólastofnanir; McGill University, University of Western Ontario og University of British Columbia. Hlaut Donald Kenneth Johnson styrkinn til námsferðarinnar.
 
1997: Námsferð til Dalhousie University, Halifax, Kanada til að afla upplýsinga um uppbyggingu og innihald náms til BS-gráðu í iðjuþjálfun. Ferðin var styrkt af ýmsum hagsmunasamtökum fatlaðra.
 
1995: Námsferð til Danmerkur til að afla upplýsinga um uppbyggingu og skipulag náms í iðjuþjálfun við háskólana í Kaupmannahöfn og Álaborg . Ferðin var styrkt af Menntamálaráðuneyti.

Enska

From 1997: Icelandic representative in the editorial board of the  “Scandinavian Journal of Occupational Therapy”.
 
Frá 2006: Board of the Icelandic Network on Disability Research .
 
Frá 2007: Icelandic representative in the Nordic Network on Disability Research.
 
1995-2004: Participation in the study: Health, development and long-term outcome of extremely low birthweight children in Iceland.
 
2007: Visiting professor at Karolinska Universitetet, Stockholm, Sweden - 7 weeks (Post Doc).
 
2003: Visiting professor at Boston University, USA - 5 months.
 
1998: Professional visit to Canada, gathering information on occupational therapy education. Following universities were visited: McGill University, University of Western Ontario and University of British Columbia. Funded by the Donald Kenneth Johnson grant.
  
1997: Professional visit to Dalhousie University, Halifax, Canada, gathering information on occupational therapy education. Funded by various disability organizations.
 
1995: Professional visit to Denmark, gathering information on occupational therapy education. Following universities were visited: University of Copenhagen and University of Aalborg. Funded by the Ministy of Educaton.