Kristín Margrét Jóhannsdóttir


Almennar upplýsingar

Ritaskrá

Álitsgjafasvið

Umsjón námskeiða

Starfsheiti: Lektor, kennaradeild
Aðsetur:

O103

Innanhússími: 460 8583
Netfang: kristinj@unak.is
Vefsíða: http://staff.unak.is/kristinj
Viðtalstími:

Menntun - Academic Background

Íslenska

2011    Doktorspróf í málvísindum frá University of British Columbia, Kanada 

1996    Meistarapróf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands

1992    B.A.-próf í íslensku frá Háskóla Íslands

Enska

2011     Ph.D. in linguistics from the University of British Columbia

1996     M.A.-degree in Icelandic linguistics from the University of Iceland

1992     B.A.-degree in Icelandic from the University of Iceland

Rannsókna- og fræðasvið/áherslur í faglegu starfi - Academic/Research Interests

Íslenska

Íslensk og ensk merkingarfræði, sérstaklega hvað varðar tíð, horf og tíma almennt.

Vestur-íslensk tunga og menning. Hef undanfarið verið að kanna tímatáknun í vestur-íslensku.

Enska

Icelandic and English semantics, particularly tense, aspect and time in general.

North American Icelandic language and culture. Lately I´ve been focusing on time in NAmIce.

Starfsferill - Work Experience

Íslenska

Helstu störf tengd kennslu, rannsóknum og tungumálum
 
Kennsla

2017-                  Lektor við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri

2015-2017           Aðjúnkt við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri

2013-2014           Stundakennari í ensku og íslensku sem annað mál við HÍ

2013-2014           Íslenskukennari við Menntaskólann við Sund  

2012-2013           Íslenskukennari við Tungumálaskólann, Tin Can Factory 

2003-2010           Aðstoðarkennari við UBC

1999-2003           Háskólakennari við Íslenskudeild Manitobaháskóla, 

1997                    Grunnskólakennari við Flataskóla í Garðabæ  (í forföllum).

1996-1997           Stundakennari í íslensku fyrir erlenda stúdenta 

1994-1995           Íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri

1993/1997           Aðstoðarkennari við HÍ 

 

Rannsóknir

2013-1016           Rannsóknir á vesturíslensku við Háskóla Íslands

2011-2013           Rannsóknir við verkefnið META-NORD, Máltæknisetri, Háskóla Íslands 

2003-2010           Rannsóknaaðstoð við UBC

1998-1999           Rannsóknarmaður, Orðabók Háskóla Íslands

1994-1996           Rannsóknir við NORDLEX-verkefnið

1993/1996-1997   Rannsóknaraðstoð við HÍ

 

Annað

2008-2010           Aðstoðarframkvæmdatjóri tungumálaþjónustu fyrir Ólympíuleikana 2010

1997-1999           Málfarsráðunautur á Fréttastofu RÚV

1997-1998           Umsjón með Daglegu máli, RÚV 

1993-1997           Ýmis prófarkalestur, m.a. hjáAlþingi

Enska

Aðrar upplýsingar - Other information

Íslenska

Enska