Kristjana Fenger


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Lektor, i­ju■jßlfunarfrŠ­ideild
A­setur:
Innanh˙ssÝmi: 460 8469
Netfang: kfenger@unak.is
Vi­talstÝmi:

Menntun - Academic Background

═slenska

1998 Meistaragráða í iðjuþjálfun frá Florida International University, Miami, USA.

1977 Diploma gráða í iðjuþjálfun frá iðjuþjálfaskólanum í Kaupmannahöfn "Skolen for Ergoterapeuter" Kaupmannahöfn, Danmörk.

Enska

1998 Master of Science in Occupational Therapy from Florida International University, Miami, USA .

1977 Diploma in Occupational Therapy from College of Occupational Therapy "Skolen for Ergoterapeuter", Copenhagen, Denmark .

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

Megináhugasvið eru:

I. Vinna og starfshlutverkið með áherslu á (a) starfsendurhæfingu, (b) vinnuvistfræði og (c) starfsánægja 

II. Þýðing og stöðlun matstækja

Enska

Main academic/research interests are:

I. Work and the role of a worker with emphasize on (a) Vocational rehabilitation,  (b) ergonomics and (c) job satisfaction 

II. Translation and psychometric testing of assessments (tools for occupational therapy practice)

Starfsferill - Work Experience

═slenska

Frá 1998 Lektor við iðjuþjálfunarbraut heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri.

1991-1999 Staðgengill yfiriðjuþjálfa á endurhæfingarstöð Reykjalundar, Íslandi. Auk skjólstæðingsvinnu var ég í sérverkefni varðandi innri uppbyggingu deildarinnar. 1

1988-1990 Deildariðjuþjálfi á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð.

1981-1990 Stundakennari við sjúkraþjálfunarbraut Háskóla Íslands.

1982-1986 Deildariðjuþjálfi við geðdeild Landspítalans í Reykjavík við Eiríksgötu.

1980-1982 Yfiriðjuþjálfi á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð.

1977-1979 Iðjuþjálfi á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð.

1979-1986 Leiðbeinandi í vettvangsnámi nemenda í iðjuþjálfun við danska og sænska háskóla, nemenda sem sóttu vettvangsnám sitt til Íslands.

Enska

From 1998 Assistant Professor, Occupational Therapy Program, the University of Akureyri, Iceland.

1991-1999 Deputy Chief Occupational Therapist at Reykjalundur Rehabilitation Center, Iceland . Working with clients who were occupational dysfunctional because of psychosocial problems. Program development and reorganization of inner structure of department.

1988-1990 Senior Occupational Therapist Reykjalundur Rehabilitation Center, Iceland.

1981-1990 Lecturer, Physiotherapy Program, University of Iceland.

1982-1986 Deputy Chief Occupational Therapist at the National Psychiatric Hospital in Reykjavik, Iceland. Building up a new occupational therapy clinic, developing programs.

1980-1982 Chief Occupational Therapist at Reykjalundur Rehabilitation Center.

1977-1979 Occupational Therapist at Reykjalundur Rehabilitation Center.

1979-1986 Fieldwork educator of Icelandic occupational therapy students studying in Denmark and Sweden, taking part of their clinical course in Iceland.

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

Birtingar
Fenger, K., Braveman, B., & Kielhofner, G. (Samþykkt til birtingar í febrúar 2006). Work-related assessments: Worker Role Interview (WRI) and Work Environment Impact Scale (WEIS). [Tvö vinnutengd matstæki: Mat á starfshlutverki og mat á áhrifum vinnuumhverfis]. Í bók Barbara Hemphill (ritstj.) Assessments in Occupational Therapy [Matstæki innan iðjuþjálfunar] (p.xxx). Thorofare: Slack Inc.

Fenger, K. & Keller, J. (2007). Worker Role Interview: Testing the psychometric properties of the Icelandic version [Mat á starfshlutverki: próffræðilegir eiginleikar íslensku útgáfunnar]. Scandinavian Journal of Occupational Therapy, 14(3), 160-172.

Forsyth, K., Braveman, B., Kielhofner, K., Ekbladh, E., Haglund, L., Fenger, K., & Keller, J. (2006). Psychometric properties of the Worker Role Interview [Próffræðilegir eiginleikar matstækisins "Mat á starfshlutveki"]. Work, 27(3), 313-318.

Kristjana Fenger (1998). Geðteymi á Reykjalundi, þáttur iðjuþjálfunar, Iðjuþjálfinn, 20(2), 19-26.

Gunnhildur Gísladóttir, Kristjana Fenger og Sigrún Garðarsdóttir (1998). Yfirlit yfir matstæki í iðjuþjálfun. Iðjuþjálfinn, 20(2), 3-10.

Gunnhildur Gísladóttir, Kristjana Fenger og Margrét Sigurðardóttir (1996). Hugmyndafræði, heilsa og lífsstíll. Iðjuþjálfinn, 18(2), 3-7.

Guðrún Pálmadóttir, Kristjana Fenger, Rósa Hauksdóttir, Sigrún Garðarsdóttir, Snæfríður Þóra Egilson og Þóra Leósdóttir (1996). Íðorð í iðjuþjálfun. Iðjuþjálfafélag Íslands.

Kristjana Fenger (1991). Vangaveltur um ADL. Blað-ið, 31(2), 10-12.

Guðrún Pálmadóttir og Kristjana Fenger. (1990). Iðjuþjálfun. Blað-ið , 12, 7-10.

Kristjana Fenger (1989). Aðdragandi skóla/náms í iðjuþjálfun á Íslandi. Blað-ið, 11(2), 11-15.

Elín Ebba Ásmundsdóttir and Kristjana Fenger (1985). Iðjuþjálfun geðsjúkra. Geðvernd, 18, 25-31.

Elín Ebba Ásmundsdóttir and Kristjana Fenger (1984). Iðjuþjálfun geðsjúkra. Blaðið, 1(1), 2-14.

Óbirt handrit og skýrslur
Kristjana Fenger, Kristín Aðalsteinsdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2006). Áhættumat í Þingvallastræti: Skýrsla starfshóps. Akureyri: Háskólinn á Akureyri.

Kristjana Fenger, Rósa Kristín Júlíusdóttir, Unnur Óttarsdóttir og Björg Bjarnadóttir (2006). Háskólinn á Akureyri og listmeðferð: Skýrsla starfshóps. Akureyri: Háskólinn á Akureyri.

Þórarinn Sigurðsson, Elsa B. Fridfinnsdottir, Hildigunnur Svavarsdottir, Kristjana Fenger, Bryndís Þórhallsdóttir, og anna Lilja Björnsdóttir (2000, Nóvember). Sjálfsmat á menntun í hjúkrunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Skýrla unnin fyrir Menntamálaráðuneyti Íslands.

Fenger, K (1998). Frequency and value of role performance in the Icelandic population. Occupational Therapy Department. College of Health. Florida International University, Miami, Florida. (Meistararitgerð).

Elín Ebba Ásmundsdóttir, Guðrún Palmadottir, Kristjana Fenger and Sylviane Petursson (1997). Iðjuþjálfun geðsjúkra á Íslandi. Kafli í skýrslu unnin fyrir Heilbrigðisráðuneytið á Íslandi.

Guðrún Pálmadóttir and Kristjana Fenger (1988). Greinagerð um vinnuprófun/-þjálfun á Reykjalundi og tillögur um framtíðarskipulag. Skýrsla unnin fyrir Reykjalund, endurhæfingarmiðstöð.

Guðrún Pálmadóttir, Kristjana Fenger, Margrét Sigurðardóttir og Sigríður Jónsdóttir (1997). Mæling á færni við iðju: íslensk útgáfa á "The Canadian Occupational Performance Measure (COPM)" eftir P M. Law, S. Baptiste, A. Carswell, H. Polatajko og N. Pollock, Ensk frumútgáfa var útgefin af CAOT Publications ACE 1994]. Íslenska útgáfan fáanleg hjá þýðendum. Þýtt með leyfi höfnunda.

Kynningar á vísindaráðstefnum
Kristjana Fenger & Guðrún Pálmadáttir (2006, September). Iðjusaga (OPHI-II); matstækið og notkun þess. Vinnusmiðja haldin á ráðstefnu í tilefni 30 ára afmælis Iðjuþjálfafélags Íslands

Kristjana Fenger (2006, September). Sjónarhorn 12 starfsmanna á hvað það var sem hjálpaði þeim aftur til vinnu í kjölfar veikinda eða slyss: bráðabirgðaniðurstöður kynntar. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu í tilefni 30 ára afmælis Iðjuþjálfafélags Íslands á Nordica Hóteli í Reykjavík.

Kristjana Fenger (2006; September). Viðtal um starfshlutverk (WRI-IS): Mælifræðilegar staðreyndir um íslensku útgáfuna. Veggspjald á ráðstefnu sem haldin var í tilefni 30 ára afmælis Iðjuþjálfafélags Íslands.

Fenger, K. (2006, Júlí). Worker’s perspective. Help that facilitated return to work following an injury or disability [Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingarþjónustu: Hjálp sem ýtti undir afturhvarf til vinnu í kjölfar veikinda eða slysa]. Veggspjald kynnt á alþjóðlegri vísindaráðstefnu iðjuþjálfa sem haldin var í Sydney í Ástralíu.

Fenger, K. (2006; Júlí). Worker Role Interview: Testing the psychometric properties of the Icelandic version. Poster presentation on World Federation of Occupational Therapy in Sydney, .

Palmadottir, G. & Fenger, K. (2006, Júlí). Bridging the gap between diploma education and bachelor of science degree [Að brúa bilið milli diplóma og bakkalárgráðu]. Veggspjald kynnt á alþjóðlegri vísindaráðstefnu iðjuþjálfa sem haldin var í Sydney í Ástralíu.

Fenger, K. and Palmadottir, G. (2004, sept). Upgrading a diploma education to a bachelor of science degree [Að uppfæra diploma nám til bakkalárgráðu]. Veggspjald kynnt á 7. Evrópuráðstefna iðjuþjálfa sem haldin var í Aþenu, Grikklandi.

Fenger, K. (2004, Sept.). Interrater reliability of the Icelandic version of the Worker Role interview [ Áreiðanleiki matsmanna íslenskrar útgáfu matstækisins Mat á starfshlutverki]. Veggspjald á 7. Evrópuráðstefnu iðjuþjálfa sem haldin var í Aþenu í Grikklandi.

Fenger, K. (2002, Júní). Frequency and value of role performance in the Icelandic population [Þátttaka Íslendina í 10 hlutverkum og gildi hennar]. Veggspjald kynnt á 13. alþjóðaráðstefnu iðjuþjálfa sem haldin var í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Kristjana Fenger (2001, Júní). Hlutverk Íslendinga, gegnd þeirra og gildi. [Frequency and value of role performance in the Icelandic population]. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu Háskólans á Akureyri og Iðjuþjálfafélags Íslands “Iðja – Heilsa – Vellíðan”, hanldin á Akureyri.

Fenger, K. (2000, September). Frequency and value of role performance in the Icelandic population. 6th European Congress of Occupational Therapy in Paris, .

Kristjana Fenger (2000, Janúar). Mat á framkvæmdaþáttum er varða hreyfingu og verkferli (AMPS -Assessment of Motor and Process Skills). Erindi flutt á árlegri ráðstefnu læknafélags Íslands.

Fenger, K. (1999). Frequency and value of role performance in the Icelandic population [Hlutverk Íslendinga, gegnd þeirra og gildi]. Erindi um niðurstöður rannsóknar haldið á Norrænni ráðstefnu iðjuþjálfa í Þrándheimi í Noregi.

Þátttakandi í faglegum nefndum eða heimsóknum
2005 vormisseri Í rannsóknarleyfi hjá rannsóknarstofnuninni "The Model of Human Occupation (MOHO) Clearinghouse", sem innan veggja Iðjuþjálfunarbrautar, Heilsuvísindardeildar, Háskólans í Illinois í Chicago "University of Illinois at Chicago".

2000-2003 Fulltrúi Iðjuþjálfafélags Íslands í Evrópuráði iðjuþjálfa (Counsil of Occupational Therapists for the European Countries - COTEC).

1996-2000 Varafulltrúi Iðjuþjálfafélags Íslands í Evrópuráði iðjuþjálfa (Counsil of Occupational Therapists for the European Countries - COTEC).

1999 Safnaði gögnum fyrir alþjóðlega rannsókn á matstækinu "occupational Performance History Interview-II (OPHI-II).

1988-1989 Fulltrúi iðjuþjálfafélags Íslands í nefnd á vegum Menntamálaráðuneytisins sem fjallaði um hvort tímabært væri að koma á námi í iðjuþjálfun á Íslandi og ef svo væri hvort það ætti að vera staðsett innan Háskóla Íslands.

1991-1996 Þátttakandi í nefnd Iðjuþjálfafélags Íslands um fagorð í iðjuþjálfun.

1988- 1990 Varaformaður og stjórnarmeðlimu Iðjuþjálfafélags Íslands.

1986-1988 Nefndarmeðlimur í námskeiðsnefnd Iðjuþjálfafélags Íslands.

1979-1998 Meðlimur í nefnd Iðjuþjálfafélags Íslands um að koma á námi í iðjuþjálfun á Íslandi (skólanefnd).

1979 Meðlimur í nefnd Iðjuþjálfafélagi Íslands um að koma á þjónustu iðjuþjálfa í samfélaginu.

1978 – 1982 Varaformaður Iðjuþjálfafélags Íslands og stjórnarmeðlimur.

1978- 1986 Formaður nefndar innan Iðjuþjálfafélags Íslands um sem barðist fyrir samningum við Tryggingastofnun Íslands.

1977 – 1979 Meðlimur launanefndar Iðjuþjálfafélags Íslands.

Enska

Publications
Fenger, K., Braveman, B., & Kielhofner, G. (Chapter accepted for publication in February 2006). Work-related assessments: Worker Role Interview (WRI) and Work Environment Impact Scale (WEIS). In Barbara Hemphill (Ed.) Assessments in Occupational Therapy (p.xxx). Thorofare: Slack Inc.

Fenger, K. & Keller, J. (Accepted for publication in May 2006). Worker Role Interview: Testing the psychometric properties of the Icelandic version. Scandinavian Journal of Occupational Therapy (???)

Forsyth, K., Braveman, B., Kielhofner, K., Ekbladh, E., Haglund, L., Fenger, K., & Keller, J. (2006). Psychometric properties of the Worker Role Interview. Work, 27(3), 313-318.

Kristjana Fenger (1998). Geðteymi á Reykjalundi, þáttur iðjuþjálfunar [Occupational therapy in psychiatric teamwork at Reykjalundur Rehabilitation Center], Iðjuþjálfinn [The Icelandic Occupational Therapy Journal-IOTJ], 20(2), 19-26.

Gunnhildur Gísladóttir, Kristjana Fenger og Sigrún Garðarsdóttir (1998). Yfirlit yfir matstæki í iðjuþjálfun [Instruments: evaluation of occupation. Survey outcome]. Iðjuþjálfinn [IOTJ], 20(2), 3-10.

Gunnhildur Gísladóttir, Kristjana Fenger og Margrét Sigurðardóttir (1996). Hugmyndafræði, heilsa og lífsstíll [Theory of health and lifestyle from Occupational therapy perspective]. Iðjuþjálfinn [IOTJ], 18(2), 3-7.

Guðrún Pálmadóttir, Kristjana Fenger, Rósa Hauksdóttir, Sigrún Garðarsdóttir, Snæfríður Þóra Egilson og Þóra Leósdóttir (1996). Íðorð í iðjuþjálfun [Handbook of Icelandic terminology for occupational therapists]. Iðjuþjálfafélag Íslands [Icelandic Occupational Therapy Association].

Kristjana Fenger (1991). Vangaveltur um ADL [Classification and definition of ADL]. Blað-ið [IOTJ], 31(2), 10-12.

Guðrún Pálmadóttir og Kristjana Fenger. (1990). Iðjuþjálfun [Occupational therapy]. Blað-ið [IOTJ], 12, 7-10.

Kristjana Fenger (1989). Aðdragandi skóla/náms í iðjuþjálfun á Íslandi [Prelude to the occupational therapy program in 1973-1989]. Blað-ið [IOTJ], 11(2), 11-15.

Elín Ebba Ásmundsdóttir and Kristjana Fenger (1985). Iðjuþjálfun geðsjúkra [Occupational therapy for psychiatric patients]. Geðvernd [Mental health prevention], 18, 25-31.

Elín Ebba Ásmundsdóttir and Kristjana Fenger (1984). Iðjuþjálfun geðsjúkra [Occupational therapy for psychiatric patients]. Blaðið [IOTJ], 1(1), 2-14.

Unpublished documents and reports
Kristjana Fenger, Kristín Aðalsteinsdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2006). Áhættumat í Þingvallastræti: Skýrsla starfshóps [Analysis of risk factors in the working environment of the faculty of education, at Thingvallastraeti: Report]. Akureyri: Háskólinn á Akureyri.

Kristjana Fenger, Rósa Kristín Júlíusdóttir, Unnur Óttarsdóttir og Björg Bjarnadóttir (2006). Háskólinn á Akureyri og listmeðferð: Skýrsla starfshóps. [University of Akureyri and art therapy: Report of a workgroup]. Akureyri: Háskólinn á Akureyri.

Sigurðsson, Þ., Fridfinnsdottir, E., Svavarsdottir, H., Fenger, K, Thorhallsdottir, B. and Bjornsdottir, A.L. (2000, November). Self-Evaluation of nursing education in the University of Akureyri. Nursing Department, University of Akureyri, Faculty of Health Science. Report for the Ministry of Education .

Fenger, K (1998). Frequency and value of role performance in the Icelandic population. Occupational Therapy Department. College of Health. Florida International University, Miami, Florida. (Master theses).

Elín Ebba Ásmundsdóttir, Guðrún Palmadottir, Kristjana Fenger and Sylviane Petursson (1997). Iðjuþjálfun geðsjúkra á Íslandi [Occupational therapy and mental health in Iceland]. Report for the Ministry of Health in Iceland.

Guðrún Pálmadóttir and Kristjana Fenger (1988). Greinagerð um vinnuprófun/-þjálfun á Reykjalundi og tillögur um framtíðarskipulag [Vocational rehabilitation at Reykjalundur - suggestions for the future].Report for Reykjalundur Rehabilitation Center.

Guðrún Pálmadóttir, Kristjana Fenger, Margrét Sigurðardóttir og Sigríður Jónsdóttir (1997). Mæling á færni við iðju [Icelandic version of The Canadian Occupational Performance Measure (COPM) by P M. Law, S. Baptiste, A. Carswell, H. Polatajko og N. Pollock, English/orginal version published by CAOT Publications ACE 1994]. Icelandic version available at translators. Translated with permission.

Presentations at scientific conferences
Fenger, K. & Palmadottir, G., (2006, September). Iðjusaga; matstækið og notkun þess [Occupational Performance History Interview (OPHI-II); the assessment tool and it’s utility]. Workshop at the 30 year Anniversary Congress of the Icelandic Occupational Therapy Association. Reykjavik, Iceland.

Fenger, K. (2006, September). Sjónarhorn 12 starfsmanna á hvað það var sem hjálpaði þeim aftur til vinnu í kjölfar veikinda eða slyss. [ Worker’s perspective. Help that facilitated return to work following an injury or disability]. Oral presentation at the 30 year Anniversary Congress of the Icelandic Occupational Therapy Association. Reykjavik,Iceland.

Fenger, K. (2006; July). Viðtal um starfshlutverk (WRI-IS): Mælifræðilegar staðreyndir um íslensku útgáfuna. [Worker Role Interview: Testing the psychometric properties of the Icelandic version]. Poster on the 30 year Anniversary Congress of the Icelandic Occupational Therapy Association. Reykjavik, Iceland.

Fenger, K. (2006, July). Worker’s perspective. Help that facilitated return to work following an injury or disability. Poster presentation on World Federation of Occupational Therapy in Sydney, Australia.

Fenger, K. (2006; July). Worker Role Interview: Testing the psychometric properties of the Icelandic version. Poster presentation on World Federation of Occupational Therapy in Sydney, Australia .

Palmadottir, G. & Fenger, K. (2006, July). Bridging the gap between diploma education and bachelor of science degree. Poster presentation on World Federation of Occupational Therapy in Sydney, Australia.

Fenger, K. and Palmadottir, G. (2004, sept). Upgrading a diploma education to a bachelor of science degree. 7th European Congress of Occupatioal Therapy in Athens, Greece.

Fenger, K. (2004, Sept.). Interrater reliability of the Icelandic version of the Worker Role interview. 7th European Congress of Occupatioal Therapy in Athens, Greece.

Fenger, K. (2002, June). Frequency and value of role performance in the Icelandic population. Action for Health in a New Millennium. 13th World Congress of the World Federation of Occupational Theraists, Stockholm, Sweden.

Kristjana Fenger (2001, June). Hlutverk Íslendinga, gegnd þeirra og gildi. [Frequency and value of role performance in the Icelandic population]. Presentation at the conference “Occupation – Health – Wellbeing”, Akureyri, Iceland.

Fenger, K. (2000, September). Frequency and value of role performance in the Icelandic population. 6th European Congress of Occupational Therapy in Paris, France.

Kristjana Fenger (2000, January). Assessment of Motor and Process Skills. Annual conference held by The Icelandic Medical Association.

Fenger, K. (1999). Frequency and value of role performance in the Icelandic population. Nordic Conference in Throndheim, .

Professional activities
2005 Spring
Visiting scholar at The Model of Human Occupation (MOHO) Clearinghouse, located within the Department of Occupational Therapy, College of Applied Health Sciences, at the University of Illinois at Chicago.

2000-2003 Delegate for the Icelandic Occupational Therapy Association (IOTA) in Counsil of Occupational Therapists for the European Countries (COTEC).

1996-2000 Alternate for the Icelandic Occupational Therapy Association (IOTA) in Counsil of Occupational Therapists for the European Countries (COTEC).

1999 Participation in international research on development and standardization of the instrument OPHI-II

1988-1989 IOTA’s delegate in a committee establish by the Icelandic Educational Ministry to discuss if occupational therapy education should be established within the University of Iceland.

1991-1996 Member in IOTA’s uniform terminology committee

1988- 1990 Deputy chief and member of IOTA’s board.

1986-1988 Member in IOTA’s continuing educational committee

1979-1998 Member in IOTA’s committee on establishment of an occupational therapy program in .

1979 Member of IOTA´s committee on establishment of Community based occupational therapy services.

1978 – 1982 Deputy chairman on AOTA’s board and board member.

1978- 1986 Chairman of IOTA’s Committee fighting for community based Occupational Therapy practice. Negotiating with State Social Security of Iceland.

1977 – 1979 Member of IOTA´s Salary negotiation committee.