Gu­mundur Engilbertsson


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Lektor, kennaradeild
A­setur:

Sólborg, O-102

Innanh˙ssÝmi: 460 8570
Netfang: ge@unak.is
Vi­talstÝmi:

Eftir samkomulagi


Menntun - Academic Background

═slenska

2016 Doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ

2010 M.Ed. í menntunarfræði með áherslu á læsi

1998 B.Ed. í kennarafræði með áherslu á myndmenntasvið

Enska

2016 Doctoral student University of Iceland, School of Education.

2010 M.Ed.

1998 B.Ed.

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

 Helstu rannsóknaráherslur

Orðaforði - gildi orðaforða fyrir lestur og nám

 • Efling orðaforða
 • Orða- og hugtakakennsla í ólíkum námsgreinum
 • Orðaforðapróf og mat á orðaforða

Læsi

 • Efling læsis
 • Læsi og nám í ólíkum námsgreinum
 • Lestrarmenning - lestur barna og unglinga

Skólaþróun

 • Læsi og skólastarf
 • Nám og kennsla — náms- og kennsluaðferðir og námsmat
 • Námsaðlögun
 • Nám og fjölmenning
 • Starfsþróun kennara, stuðningur við kennara, endur- og símenntun

Alþjóðleg rannsóknarverkefni 

Tækni í lífi og námi 0–8 ára barna (Digilitey: The Digital Literacy and Multimodal Practices of Young Children (2015–2019)). 

Stuðningur við nýliða í kennarastarfi á Norðurlöndum (Nordment: Mentoring beginning teachers in Nordic countries (2013–2016)).  

Learning and Teaching Children´s Literature in Europe (2009–2011). Lestrarmenning barna og notkun barnabókmennta í námi og kennslu. 

Enska

Research emphasis

Literacy

 • Vocabulary, vocabulary growth, teaching and learning
 • Reading, reading comprehension
 • Children´s literature

School development

·       Literacy and learning

·       Teaching methods and assessment

·       Continiuos professional development - lifelong learning

International research project

Digilitey: The Digital Literacy and Multimodal Practices of Young Children (2015–2019).The Young children are growing up in highly technologised societies across Europe. The aim of this COST Action is to develop an interdisciplinary network that enables researchers to synthesise existing research and identify gaps in knowledge in this area. This will help to avoid duplication, foster innovative avenues for future research and effectively advance knowledge in this area. The Action focuses on children aged from 0-8.

Projects webpage: http://digilitey.eu/

Nordment: Mentoring beginning teachers in Nordic countries (2013–2015). This project will explore how national mentoring schemes in the Nordic countries, school management and school organisational contexts influence beginning teachers’ commitment, retention and feelings of mastery and support during their first year of teaching. It seeks to develop new knowledge with relevance to the teacher education sector, the mentoring sector, policy-makers and education researchers. Research partners from Denmark, Finland, Norway and Sweden.

Projects webpage:http://www.uv.uio.no/ils/english/research/projects/nordment/

Learning and Teaching Children´s Literature in Europe (2009–2011). Research partners from University of the West of England (UWE) in Bristol England, Murcia University Spain, Gazi University Ankara Turkey.

Projects webpage: http://www.um.es/childrensliterature/site/

 

Starfsferill - Work Experience

═slenska

2011 Lektor kennaradeild, hug- og félagsvísindasvið HA

2010–2012 Sérfræðingur í menntavísindum við Miðstöð skólaþróunar HA

2003–2010 Aðjúnkt kennaradeild, hug- og félagsvísindasvið HA

2003–2010 Sérfræðingur Skólaþróunarsvið HA

2002 Stundakennsla HA

2001–2004 Kennsla við Tónlistarskóla Eyjafjarðar

1998–2003 Grunnskólakennari

Enska

2011 Lecturer/Assistant Professor, School of Humanities and Social Sciences, Faculty of Education

2003–2012 Specialist, School Development Centre

2003–2010 Adjunkt, Faculty of Education

2001–2004 Music school teacher

1998–2003 Primary school teacher

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

Stjórnir, nefndir og ráð

Jafnréttisráð Háskólans á Akureyri (varafulltrúi hug- og félagsvísindasviðs, 2011–2014)

Stjórn Félags háskólakennara á Akureyri (2012–2014)

Stjórn Starfsmannafélags Háskólans á Akureyri (frá 2012–2014)

Formaður námsnefndar kennaradeildar (frá 2012–2014)

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara (skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra, 2013–2016)

Fulltrúi akademískra starfsmanna í Gæðaráði HA (2016–2018)

Matsnefnd kennaradeildar 2017–2019. Formaður matsnefndar 2018–2019.

Enska