Ársæll Már Arnarsson


Almennar upplýsingar

Ritaskrá

Álitsgjafasvið

Umsjón námskeiða

Starfsheiti: Prófessor, félagsvísindadeild
Aðsetur:

F-hús (Norðurborg)

Innanhússími: 460 8662
Netfang: aarnarsson@unak.is
Fax: 460-8996
Viðtalstími:

Samkvæmt samkomulagi. Best er að senda tölvupóst


Menntun - Academic Background

Íslenska

2009 - PhD í Líf- og læknavísindum - Læknadeild Háskóla Íslands

2006 - Rekstrar- og viðskiptanám - Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands

1997 - MSc í Heilbrigðisvísindum - Læknadeild Háskóla Íslands

1993 - BA í Sálfræði - Félagsvísindadeild Háskóla Íslands

 

Enska

2009 - PhD in Biomedical Sciences - University of Iceland Medical School

2006 - Business and administration - Institute for Continuing Education, University of Iceland

1997 - MSc in Health Sciences - University of Iceland Medical School

1993 - BA in Psychology - University of Iceland Department of Social Sciences

Rannsókna- og fræðasvið/áherslur í faglegu starfi - Academic/Research Interests

Íslenska

Taugahrörnunarsjúkdómar - Augnsjúkdómar - Heilsa og lífskjör barna og unglinga - Stofnfrumur - Lífeðlisfræðileg sálfræði - Faraldsfræði - Sállyfjafræði - Stjórnun - Skynjun - Vísindaheimspeki 

Enska

Neurodegenerative diseases - Ophthalmological diseases - Health and Behaviour of Children and Adolescents - Stem cells - Physiological Psychology - Epidemiology - Psychopharmacology - Management - Perception - Philosophy of Science 

Starfsferill - Work Experience

Íslenska

2015:         Gistiprófessor við framhaldsdeild Hugvísindasviðs Háskólans í Genóa á Ítalíu

Frá 2013:  Landsstjórnandi í alþjóðlegu HBSC og ESPAD rannsóknunum

2011-2013: Gistiprófessor við Taugafræðideild Sahlgrenska-Háskólasjúkrahússins í Gautaborg

Frá 2010:   Prófessor í Sálfræði við Háskólann á Akureyri

Frá 2009:   Kennsla við Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna

Frá 2008:   Kennsla í Viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri

2009-2010: Dósent í Sálfræði við Háskólann á Akureyri

2007-2009: Lektor í Sálfræði við Háskólann á Akureyri

2007:         Stundakennari við Heilbrigðisverkfræðideild Háskólans í Reykjavík

1994-2007: Stundakennari við Læknadeild Háskóla Íslands

2004-2007: Lyfjavalsstjóri Actavis Group

2000-2003: Markaðsstjóri Novartis Pharma á Íslandi

1997-2000: Markaðsfulltrúi Novartis Pharma á Íslandi

1996-1997: Lífeðlisfræðingur á Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahúss

1995-1999: Verkefnisstjóri Menningar- og félagsmiðstöðvar fatlaðra unglinga í Hinu Húsinu

1992-1993: Meðferðarfulltrúi á Barna- og unglingageðdeild (BUGL)

1991-1997: Forstöðumaður Reykjadals, sumardvalar og vetrarvistunar SLF fyrir fötluð börn

1990-1991: Vaktstjóri í Reykjadal, sumardvöl og vetrarvistun SLF fyrir fötluð börn

1987-1989: Meðferðarfulltrúi í Reykjadal, sumardvöl og vetrarvistun SLF fyrir fötluð börn

Ýmis önnur störf til sjós og lands

 

Enska

2015:        Visiting Professor at the University of Genoa Doctoral School in Human Sciences

From 2013: Principal Investigator in the international HBSC and ESPAD studies

2011-2013: Visiting professor at the Institute for Neurscience at Sahlgrenska University Hospital Gothenburg

From 2010: Professor in Psychology at the University of Akureyri

From 2009: Teaching at the United Nations University - Fisheries Training Program

From 2008: Teaching in Business and Administration at the University of Akureyri

2009-2010: Associate Professor in Psychology at the University of Akureyri

2007-2009: Assistant Professor in Psychology at the University of Akureyri

2007:         Part-time teacher in Physiology at Reykjavik University

1994-2007: Part-time teacher in Physiology and related subjects at the University of Iceland

2004-2007: Director of Portfolio Selection at Actavis Group

2000-2003: Marketing Manager for Novartis Pharma in Iceland

1997-2000: Product Manager for Novartis Pharma in Iceland

1996-1997: Physiologist at the Department of Ophthalmology at the University Hospital in Iceland

1995-1999: Project Manager of a recreational center for disabled teenagers

1992-1993: Therapy consultant at a children´s psychiatric ward

1991-1997: Director of a summer camp for disabled children

1990-1991: Shift manager in a summer camp for disabled children

1987-1989: Therapy consultant in a summer camp for disabled children

Various other jobs on land and sea

Aðrar upplýsingar - Other information

Íslenska

Akureyrarbær - Forvarnarteymi frá 2013

Embætti Landlæknis - Fagráð um áfengis- og vímuvarnir frá 2014

Fjölbrautaskóli Vesturlands - Forseti Nemendafélagsins 1986-1987

Fjölbrautaskóli Vesturlands - Skólastjórn 1985-1986 og 1987-1988

Fjölbrautaskóli Vesturlands - Meðstjórnandi Nemendafélagsins 1984-1985

Fjölbrautaskóli Vesturlands - Formaður Málfundafélagsins 1985-1986

Fjölbrautaskóli Vesturlands - Verðlaun úr Minningarsjóði Elínar Jónsdóttur 1988

Háskólinn á Akureyri - Gæðaráð 2010-2011

Háskólinn á Akureyri - Framgangsnefnd 2015-2017

Háskólinn á Akureyri - Formaður Náms- og matsnefndar Félagsvísindadeildar 2011-2012

Háskólinn á Akureyri - Vísindaráð 2008-2015

Háskóli Íslands - Námsnefnd í Sálfræði 1989-1992

Háskóli Íslands - Fulltrúi nemenda í Deildarráði Félagsvísindadeildar 1991-1992

Háskóli Íslands - Námsstyrkur úr Rannsóknasjóði Menntamálaráðuneytisins 1994

Háskóli Íslands - Fulltrúi nemenda á Deildarfundum Læknadeildar 1994-1995

Háskóli Íslands - Stofnandi og stjórnarmaður í úthlutunarnefnd Hvatningaverðlauna Jóhanns Axelssonar prófessor emerítus í líf- og læknisfræði 2000-2008

Háskóli Íslands - Námsstyrkur úr Sjónverndarsjóði Íslands 2005

Háskóli Íslands - Námsstyrkur úr Sjónverndarsjóði Íslands 2009

Hugvísir, samkeppni ungs fólks í vísindum og tækni - Framkvæmdanefnd 1995-1997

Norræna Augnlæknafélagið - Verðlaun fyrir veggspjald á vísindaþingi 1998

Sálfræðingafélagið - Vísindanefnd Sálfræðiþings 2017

Sjóður Jóhönnu og Svanhvítar Erasmusdætra - Stjórnarmaður 2006-2008

Sjóður Kristínar Björnsdóttur - Stjórnarmaður 2006-2008

Styrktarfélag Lamaðra og Fatlaðra - Formaður 2006-2008

Styrktarfélag Lamaðra og Fatlaðra - Í stjórn 1995-1998 og 2006-2008

Styrktarfélag Lamaðra og Fatlaðra - Framkvæmdaráð 2000-2009

Velferðaráðuneytið - Í stoðhóp vegna Heilbrigðisáætlunar 2012-2015

Þroskahjálp - Frístundanefnd 1996-1999

Öryrkjabandalag Íslands - Aðalstjórn 2006-2008

 

 

 

Enska

Akureyri Municipality - Prevention Team from 2013

Benefit Society for Disabled Children - Chairman 2006-2008

Benefit Society for Disabled Children - Board Member 1995-1998 and 2006-2008

Benefit Society for Disabled Children - Member of the Executive Board 2000-2009

Hugvisir, Challenge for Young People in Science and Technology - Executive Committee 1995-1997

Icelandic Directorate of Health - National Advisory Board for Alcohol and Drug Prevention

Icelandic Psychological Society - Annual Conference Scientific Committee 2017

Jóhanna og Svanhvít Erasmusdætur Memorial Fund - Board Member 2006-2008

Kristín Björnsdóttir Memorial Fund - Board Member 2006-2008

Ministry of Welfare - In a specialist group for a new Public Health Policy (2012-2015)

National Federation for the Aid to People with Learning Disabilities, Þroskahjálp - Leisure-Activities Committee 1996-1999

Nordic Society for Ophthalmology - Poster prize on the Bi-annual Congress 1998

Organization of Handicapped in Iceland - Executive Board Member 2006-2008

University of Akureyri - Promotion committee 2015-2017

University of Akureyri - Quality Council 2010-2011

University of Akureyri - Science Council 2008-2015

University of Iceland - Studies Committee in Psychology 1989-1992

University of Iceland - Student Representative on the Social Sciences Faculty Council 1991-1992

University of Iceland - Scholarship from the Icelandic Ministry of Education 1994

University of Iceland - Student Representative at Medical Faculty Meetings 1994-1995

University of Iceland - Founder and Board Member of the Jóhann Axelsson Fund for Promising Scientists 2000-2008

University of Iceland - Scholarship from the Prevention of Blindness Fund 2005

University of Iceland - Scholarship from the Prevention of Blindness Fund 2009

Vesturland Comprehensive College - President of the School Society 1986-1987

Vesturland Comprehensive College - Board Member of the School Society 1984-1985

Vesturland Comprehensive College - President of the School Debating Society 1985-1986

Vesturland Comprehensive College - Member of the School Board 1985-1986 and 1987-1988

Vesturland Comprehensive College - The Elin Jonsdottir Memorial Award 1988