Rannveig Bj÷rnsdˇttir


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Forseti vi­skipta- og raunvÝsindasvi­s
A­setur:

Borgir Rannsóknahús - R232

Innanh˙ssÝmi: 460 8515
Netfang: rannveig@unak.is
Vi­talstÝmi:

Samkomulag


Menntun - Academic Background

═slenska

PhD í Líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands (2010).

1990-1993. PhD í ónæmisfræði/fisksjúkdómum að mestu lokið frá Háskólanum í Tromsö, Noregi. Tilskildum einingafjölda og verklegum hluta þess náms lokið og þrjár fræðigreinar birtar í viðurkenndum fræðitímaritum.

1990. MSc (Cand.scient) í fisksjúkdómum og ónæmisfræði fiska frá Háskólanum í Tromsö, Noregi.

1988. BSc (Cand.Mag) í líffræði /örverufræði (havbruk/microbiology) frá Háskólanum í Tromsö, Noregi

Enska

PhD in biomedical sciences from the University of Iceland, Department of Medicine (2010)

1990-1993. PhD studies in fish immunology and diseases at the University of Tromsö, Norway. All necessary credits completed and authoring and co-authoring of three peer reviewed articles.

1990. MSc (Cand.scient) in fish diseases and immunology from the University of Tromsö, Norway.

1988. BSc (Cand.Mag) in biology/microbiology from the University of Tromsö, Norway.

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

Rannsóknir tengdar aukningu verðmæta og eflingu fiskeldis sem atvinnugreinar og almennt bættri nýtingu auðlinda. Helstu áherslur í rannsóknum eru efling ósérhæfðrar ónæmissvörunar, næring og almennt bætti gæði og lifun lirfa á fyrstu stigum fiskeldis. Einnig þróun nýrra afurða með eftirsóknarveða lífvirkni fyrir fóður og snyrtivörur, með nýsköpun og sjálbærri nýtingu örþörunga, vannýttra afurða, hliðarafurða annarrar matvælaframleiðslu og náttúruauðlinda almennt.

Enska

Research in aquaculture, promoting improved performance and sustainalble utilization of natural resources in general. Main research emphasis on stimulation of  unspecific immune parameters and improved quality and survival during the first phases in production of fish larvae. Novel products with bioactivity of interest for aquaculture feed and cosmetics, through innovation and sustainable utilization of microalgae, unutilized products, side-products and natural resources in general.

Starfsferill - Work Experience

═slenska

Forseti viðskipta- og raunvísindasviðs frá 1.jan 2017. Starfandi forseti fræðasviðsins árið 2016.

Dósent í 50% stöðuhlutfalli við auðlindadeild viðskipta- og raunvísindasviðs HA frá árinu 2009. Fagstjóri fiskeldis hjá Matís ohf. í 80% stöðuhlutfalli frá jan 2009 til des 2015. Lektor í 50% stöðuhlutfalli við viðskipta- og raunvísindasvið HA 1991-2009 (áður Auðlindadeild HA og fyrir þann tíma Sjávarútvegsdeild HA) og Deildarstjóri Eldisdeildar Matís ohf. 2003-2009 í 70% starfshlutfalli (áður Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins). Sérfræðingur og verkefnastjóri Rf 1991-2002, með aðsetur á Akureyri. Gengdi á sama tíma stöðu staðgengils útibússtjóra Rf á Akureyri.

Seta í Fagráði Tækniþróunarsjóðs Rannís frá 2016.

Setja í meistaranámsnefnd náms í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjaraða frá 2016 (varafulltrúi HA í nefndinni frá 2011).

Seta í Vísindaráði Háskólans á Akureyri 2008-2016.
Seta í stjórn Þekkingarnets Þingeyinga since 2010.

Seta í doktorsnámsnefnd Birgis Arnar Smárasonar í umhvefis- og náttúruvísindum við Háskóla Íslands 2013-2017.

Fyrsti andmælandi við doktorsvarnir við Háskólann í Tromsø í Noregi, Kathrine Ryvold Bakkemo í nóvember 2016 og Terje Ellingsen í mars 2014.

Varafulltrúi í stjórn Rannsóknasjóðs Háskólans á Akureyri 2013-2016.

Varafulltrúi í dómnefnd HA til þess að dæma um hæfi umsækjenda um stöður prófessora, dósenta eða lektora jan 2014 – des 2015.

Seta í verkefnisstjórn LÍÚ og Háskólans á Akureyri 2008-2010.
Seta í stjórn Matvælasetur Háskólans á Akureyri 2007-2009.
Seta í stjórn deildar Verkefnasjóðs sjávarútvegsins um sjávarrannsóknir á samkeppnissviði við Sjávarútvegsráðuneytið 2006-2009.
Í ritnefnd vegna útgáfu bókarinnar "Líf í Eyjafirði" undir ritstjórn Braga Guðmundssonar 1999-2000. Bókin var gefin út af Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri árið 2000. 
Seta í fagráði Rannsóknaráðs Íslands (Fagráð 7: lífefni og auðlindir) 1998-2000. 
Formaður Alþjóðanefndar Háskólans á Akureyri. 1997-2000.  

Enska

Dean School of Business and Science at the University of Akureyri (UNAK) from 1. January 2017. Interim Dean School of Business and Science in 2016.

Associate Professor in Natural Resource Sciences at UNAK in 50% occupation  since 2009. Research Group Leader Aquaculture at Matis ohf. in 80 % occupation Jan 2009 - Dec 2015. Assistant Professor in Natural Resource Sciences at UNAK in 50% occupation 1993-2008, and Head Department of Aquaculture at Matis ohf. in 80% occupation 2003-2009 (project manager at Icelandic Fisheries Laboratorium 1991-2003).

Member of the Evaluation Board of the Technology Development Fund of The Icelandic Centre for Research since 2016.

Member of the Master´s Program Committee in Coastal and Marine Management and Marine Innovation at the University Centre of the Westfjords since 2016 (member substitute 2011-2016)

Member of the Scientific Committee at UNAK 2008-2016.
Board Member of Husavik Academic Center since 2010.

Member of the doctoral committee of Birgir Örn Smárason, PhD in Environmental and Natural Resources at the University of Iceland 2013-2017.

First opponent at doctoral defences at the University of Tromsø in Norway, for Kathrine Ryvold Bakkemo in November 2016 and Terje Ellingsen in March 2014.

Member substitute on the board of the Research Fund of UNAK 2013-2016.

Member substitute of the selection committee for the assessment of qualification for the positions of Professors, Associate Professors and Assistant Professors at UNAK 2014 & 2015.

Member of the board of the Food Research Institute at UNAK 2007-2009
Member of the project committee of the University of Akureyri and the Icelandic fishing vessel owners union 2008-2010.

Member of the board of the Fishing Industry Project Fund of the Ministry of Fisheries 2006-2009.
Member of the editorial board of “Life in Eyjafjordur” 1999-2000. Edited by Bragi Gudmundsson, published by the Research Institute of the University of Akureyri in 2000. 
Member of the scientific board of Natural Resources at Rannís, the Icelandic Research Fund, 1998-2000. 
Chair of the International Committee of the University of Akureyri, 1997-2000.  

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

Rannveig er reyndur verkefnastjóri og hefur yfir 20 ára reynslu af samstarfi við fyrirtæki innan fiskeldis- og fiskiðnaðarins á Íslandi svo og á Norðurlöndunum. Hún hefur leiðbeint 13 nemendum í rannsóknatengdu meistaranámi þeirra í auðlindafræðum (90 ECTS verkefni) og hefur margra ára reynslu af stjórnun verkefna sem styrkt hafa verið af fiskeldis- og matvælaiðnaðinum, íslenskum sjóðum, Norrænum sjóðum og Evrópusambandssjóðum. 

Enska

Rannveig is an experienced project manager and has over 20 years of experience collaborating with the fish farming and fish & seafood processing industries in Iceland as well as in the Nordic countries. She has supervised 13 students in their research projects to Masters degree (90 ECTS projects) and has many years experience in administration of mainly Icelandic but also Nordic and EU scientific projects.