Páll Björnsson


Almennar upplýsingar

Ritaskrá

Álitsgjafasvið

Umsjón námskeiða

Starfsheiti: Prófessor, félagsvísindadeild
Aðsetur:

Sólborg: A-216

Innanhússími: 460 8653
Netfang: pallb@unak.is
Fax: 460 8999
Viðtalstími:

Eftir samkomulagi


Menntun - Academic Background

Íslenska

2000: Ph.D. í sagnfræði frá University of Rochester (NY).

1986-1989: Framhaldsnám í sagnfræði við Háskóla Íslands, Universitaet Göttingen og Universitaet Freiburg.

1986: BA-próf í sagnfræði með heimspeki sem aukagrein frá Háskóla Íslands.

1981: Stúdentspróf frá Flensborgarskóla (eðlisfræðibraut).

Enska

2000: Ph.D. in history from the University of Rochester (NY).

1986-1989: Graduate studies of history at the University of Iceland, Universitaet Göttingen and Universitaet Freiburg.

1986: BA from the University of Iceland (history major, philosophy minor).

1981: "University Entrance Examination" from Flensborgarskólinn.

Rannsókna- og fræðasvið/áherslur í faglegu starfi - Academic/Research Interests

Íslenska

Helstu rannsóknarsvið: Líberalismi, þjóðernishyggja og kyngvervi á 19. og 20. öld, einkum í Norður- og Mið-Evrópu.

Undanfarinn áratug hef ég m.a. rannsakað hugmyndaheim Jóns Sigurðssonar forseta og tengsl hans við hugmyndastrauma á meginlandi Evrópu, ásamt því að greina það "framhaldslíf" sem Jóni áskotnaðist með því að verða helsta þjóðhetja Íslendinga á 20. öld.

Á liðnum misserum hef ég m.a. fengist við að rannsaka deilur um ættarnöfn á Íslandi og hvernig þær deilur tengjast hugmyndum um þjóðerni og sjálfsmyndir Íslendinga.

Enska

Research interests: Liberalism, nationalism and gender in the 19th and 20th centuries, particularly in Northern and Central Europe.

Starfsferill - Work Experience

Íslenska

2012-        : Prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri.

2009-2012: Dósent í nútímafræði við Háskólann á Akureyri.

2005-2009: Lektor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri.

2003-2008: Annar ritstjóra SÖGU. Tímarits Sögufélags.

2003-2005: Sagnfræðingur við ReykjavíkurAkademíuna.

2000-2004: Formaður Sagnfræðingafélags Íslands.

2000-2003: Rannsóknarstöðustyrkþegi Rannís við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.

1999-2004: Stundakennsla við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Viðskiptaháskólann á Bifröst.

Enska

2012-        : Professor in Modern Studies at the University of Akureyri.

2009-2012: Associate Professor in Modern Studies at the University of Akureyri.

2005-2009: Assistant Professor in Modern Studies at the University of Akureyri.

2003-2008: Co-editor of the history journal SAGA. Tímarit Sögufélags.

2003-2005: Researcher at the Reykjavik Akademy.

2000-2004: Chairperson of the Icelandic Historical Association.

2000-2003: Post-doc fellow at the Centre for Research in the Humanities at the University of Iceland (w/ a grant from the Icelandic Research Council).

1999-2004: Part-time teacher at the University of Iceland, Reykjavík University, and Bifröst University.