Hermann Ëskarsson


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Prˇfessor, heilbrig­isvÝsindasvi­
A­setur:

Sólborg v/Norðurslóð

Innanh˙ssÝmi: 460 8455
Netfang: hermann@unak.is
Vi­talstÝmi:

Miðvikudaga og fimmtudaga kl. 11:15-12:00 og eftir samkomulagi


Menntun - Academic Background

═slenska

1996 Doktorspróf í félagsfræði (160 ein.). - Háskólinn í Gautaborg, Svíþjóð.

1989 Próf í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda í grunn- og framhaldsskólum (30 eininga nám umfram háskólapróf). - Kennaraháskóli Íslands.

1980 Fil. Kand. próf (140 ein., þ.e. 20 ein. umfram hefðbundið Fil. Kand. nám, en krafist er 120 námseininga til Fil kand prófs í Svíþjóð) í félagsfræði (80 ein.), þjóðhagfræði (40 ein.) og félagsmannfræði (20 ein.), Innifalið í þessu námi var sérstakt rannsóknanám (40 ein.) í hagnýtri félagsfræði („fördjupningskurs i tillämpad sociologi“) til undirbúnings rannsóknarvinnu og skýrslugerð, sem lauk með sérstakri viðurkenningu. - Háskólinn í Gautaborg, Svíþjóð.

Enska

1996 Ph.D. Sociology, University of Gothenburg.

1989 30 unit (60 ECTS) post-degree, Teacher Certification programme, Iceland University of Education.

1980
Cand. Phil., Sociology, University of Gothenburg.

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

  • Félagsfræði heilbrigði, veikinda og sjúkdóma.
  • Félagsgerð og lagskipting
  • Heilbrigði og félagsleg dreifing heilbrigði
  • Heilbrigðiskerfi og heilsuefling

Enska

Main academic/research interests are:
  • Sociology of Health, Illness and Disease.
  • Social Structure and Social Stratification.
  • Health and Social Distribution of Health.
  • Health Systems and Promotion of Health.

Starfsferill - Work Experience

═slenska

2013 – Prófessor í félagsfræði

2006-2009 Deildarforseti heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri frá 1. ágúst 2006 – 31. ágúst 2009.

2005-2006 Starfandi deildarforseti heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri frá 1. ágúst 2005 – 31 júlí 2006.

1997- Dósent í félagsfræði við Háskólann á Akureyri (HA) frá 1. janúar 1997 – 1. ágúst 2013.


1987-1996 Lektor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri (HA) frá ágúst 1987 til 31. desember 1996. Fastráðinn 1988.

1994-1995 Stundakennsla við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) haustið 1994 og haustið 1995.

1986-1993 Kennsla við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) frá 1. september 1986 til júlí 1993. Helstu kennslugreinar á tímabilinu: Aðferðafræði félagsvísinda, félagsfræði, félagssálfræði, almenn sálfræði og þroskasálfræði.

1988 Stundakennari við Menntaskólann á Akureyri (MA) haustið 1988.

1986-1988 Námsráðgjafi við Menntaskólann á Akureyri, frá 1. september 1986 til júlí 1988.

1986-1988 Námsráðgjafi við Verkmenntaskólann á Akureyri, frá 1. september 1986 til júlí 1988.

Önnur kennsla og fræðsla

2006 Símenntun Háskólans á Akureyri (2006). Tvö fimm tíma námskeið í rekstrar- og stjórnunarnámi (Félagsmálaskóli Alþýðu) fyrir talsmenn stéttarfélaga ASÍ og BSRB. Samtals 10 kennslustundir á vor- og haustmisseri.

2005 Símenntun Háskólans á Akureyri. tvö fimm tíma námskeið í rekstrar- og stjórnunarnámi (Félagsmálaskóli Alþýðu) fyrir talsmenn stéttarfélaga ASÍ og BSRB. Samtals 10 kennslustundir á vor- og haustmisseri.

2003 Rekspölur II. Stundakennsla á Sauðárkróki á vegum Fræðsluver G.G. ehf. 8 klst.

1990-1993 Kennsla á Kjarna- og valgreinanámskeiðum á vegum verkalýðsfélagsins Einingar og Akureyrarbæjar frá 1990 til 1993. Umsjón og kennsla námskeiðs í mannlegum samskiptum á vinnustað.

1976 Kennsla við Héraðsskólann á Laugum í Suður Þingeyjarsýslu frá 1. janúar til maí 1976. Kenndi sund og leikfimi.

Umsjón með kennslu fram til 1997
Heilbrigðisdeild:
(1987-1991). Almenn félagsfræði.
(1988-1997). Heilsufélagsfræði.
(1990-1991). Kennslufræði.
(1993-1996). Vöxtur og þroski.
Sjávarútvegsdeild:
(1992-1996). Iðnaðar- og vinnufélagsfræði 1992, 1995, 1996.
Rekstrardeild:
(1992-1993). Kennslufræði 1992 og 1993 á gæðastjórnunarbraut.
(1996). Leiðbeinandi við lokaverkefni (BS-verkefni) á gæðastjórnunarbraut vorið 1996.
Kennaradeild:
(1995-1996). Kennslufræði félagsgreina skólaárið 1995-1996. Kennsla og fagleg umsjón með 13 námseiningum (verkleg þjálfun og kennslufræði námsgreina) af 30 eininga námi í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda skólaárið 1995-1996.
 

Enska

2013 –  Professor  

2006-2009 Dean of the Faculty of Health, University of Akureyri.

2005-2006
Acting Dean of the Faculty of Health, University of Akureyri.

1997-
Associate Professor, Faculty of Health, University of Akureyri.

1987- 1996
Assistant Professor, Faculty of Health, University of Akureyri.

1986-1993
College Teacher, VMA (Comprehensive Vocation College).

1986–1988
Study Counsellor, MA (Grammar School) and VMA.

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

2006 Formaður leiðsagnar- og meistaraprófsnefndar I. A. Árangursríkt samstarf. Þróunarverkefni um bætt samstarf heimila og skóla, kennaradeild Háskólans á Akureyri, 193 bls., 30 einingar.

Starfsréttindi
1998 Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari og starfa sem slíkur hér á landi. Veitt af menntamálaráðuneytinu 26. mars 1998.

1989 Leyfi til að nota starfsheitið framhaldsskólakennari og starfa sem slíkur hér á landi. Veitt af menntamálaráðuneytinu 19. júlí 1989.

Evrópuverkefni – Fjölþjóðleg þátttaka 
(1997-2000). Verkefnisstjórn fyrir hönd heilbrigðisdeildar HA í Evrópsku samstarfsverkefni sex landa um könnun á notkun tölfræði meðal heilbrigðisstétta og þörf fyrir aukna tölfræðiþjálfun. Verkefnið var styrkt af Leonardó, starfsþjálfunaráætlun Evrópusambandsins. Yfirstjórn þess var í höndum School of Mathematics við University of Hull á Englandi. 

Gistifræðimaður 
(2000). Gistifræðimaður (Visiting Fellow) við Háskólann í Essex (University of Essex), frá 1. ágúst 2000 – 31. júlí 2001, í boði háskólans (the Senate) og félagsfræðideildar (Department of Sociology) sama háskóla. Í rannsóknaleyfi frá Háskólanum á Akureyri á sama tíma. 

Bandaríkin – Fulbright styrkþegi 
(1997). Fulbright styrkþegi og gistifræðimaður (Fulbright Honorary Fellow, Research Visitor), frá ágúst til desember 1997, við félagsfræðideild Wisconsinháskóla í Madison (Department of Sociology, University of Wisconsin-Madison), BNA. 

(1997). Þátttaka í tveimur post-doc námskeiðum við Department of Sociology, University of Wisconsin-Madison, BNA, haustið 1997. 

Svíþjóð - Doktorsnám 
(1994). Rannsóknir í rannsóknaleyfi við félagsfræðideild Háskólans í Gautaborg frá janúar til ágúst 1994. 
(1980-1986). Rannsóknir í doktorsnámi og þátttaka í rannsókna- og vísindastarfsemi við Háskólann í Gautaborg. 

Þátttaka í málþingum og ráðstefnum 
(1996). Symposium Work Quo Vadis? Department of Working Life Science, University of Karlstad, , June 15-17 1996. 

(1993). The Nordic Summer University (NSU) Wintersession about Nordic Seamen Communities, 25th. Mars - 28th. Mars 1993. Reykjavik, . 

(1992). The First European Conference of Sociology Vienna, , August 26th. - 29th., 1992. 

(1992). The Nordic Summer University (NSU) Wintersession about Nordic Seamen Communities, Klim, , 28. February - 1st. Mars 1992. 

(1990). Málþing Háskóla Íslands um klíníska hjúkrun í Reykjavík 17. febrúar 1990. 

(1989). Málþing Háskólans á Akureyri og University of Manitoba, ‘Man in the North - MAIN’, 9.-12. ágúst 1989 á Akureyri.

Enska