Helgi Kristínarson Gestsson


Almennar upplýsingar

Ritaskrá

Álitsgjafasvið

Umsjón námskeiða

Starfsheiti: Lektor, viðskiptadeild
Aðsetur:

Borgir við Norðuslóð 3. hæð

Innanhússími: 460 8614
Netfang: helgig@unak.is
Viðtalstími:

Eftir samkomulagi


Menntun - Academic Background

Íslenska

Cand. Oecon próf af framleiðslusviði frá Viðskipta- og Hagfræðideild Háskóla Íslands 1987

Enska

Cand. Oecon from the Faculty of Economics- and Business Administration of the University of Iceland in 1987

Starfsferill - Work Experience

Íslenska

Setti upp bókhalds- og ráðgjafafyrirtæki, H.Gestsson – viðskiptaþjónusta (1981 – 1983). Var fjármála- og framkvæmdastjóri hjá Norðan 8 hf, við gerð myndarinnar Jón Oddur og Jón Bjarni (1981 – 1982) auk vinnu fyrir aðila svo sem Rauða Kross Íslands (arðsemismat um þátttöku í fyrirtæki við gerð sjónvarpsefnis), Stálfélag Íslands (bókhaldsvinna) og fyrirtæki við kvikmyndagerð (kostnaðaráætlanir og færsla bókhalds) sem og einstaklinga (skattskýrsluskil).

Var ráðinn fjármálastjóri Blikksmiðjunnar Vogs hf, fyrirtækis í fjárhagsvanda, að undirlagi ráðgjafanefndar Útvegsbanka Íslands (1983 – 1984).

Starfaði hjá Iðntæknistofnun Íslands 1984 – 1986. Sá um og aðlagaði 18. mánaða námskeið fyrir framkvæmdastjóra millistórra iðnfyrirtækja sem var hluti af framleiðniátaki (Vöxtur og velgengni) í samvinnu við hönnuð svipaðs námskeiðs frá Irish Management Institute, IMI,. Tók síðan við stjórnun framleiðniátaks alls og frágangi síðasta árið. Kenndi framleiðslu- og stjórnunarfög við rekstrardeild Tækniskóla Íslands sem starfsmaður Iðntæknistofnunar.

Var framkvæmdastjóri fataverksmiðjunnar Gefjunar 1988 – 1989 og Gefjun-Sólin 1989 – 1990. Var ráðinn af yfirmönnum verslunardeildar Sambandsins sem framkvæmdastjóri og kom á og sá um sameiningu við fataverksmiðju Guðlaugs Bergmanns 1988-9. Var framkvæmdastjóri hins sameinaða fyrirtækis fyrsta árið. Kenndi stjórnunaráfanga við rekstrardeild Tækniskóla Íslands þennan tíma.

Réðst til Tækniskóla Íslands 1990. Sem lektor frá 1990 – 1995 og kenndi áfanga í stjórnun, stefnumótun, fjármálum, rekstrarstjórnun auk reikningshaldsáfanga. Deildarstjóri frá 1995 – 1997 og kom þar á vörustjórnunarbraut til Bs. gráðu. Lektor frá 1998 og hefur kennt áfanga í stefnumótun, stjórnun, starfsmannastjórnun, rekstrarstjórnun 1, 2 and 3,  flutningatækni I og II, fjárhagsbókhald, ársreikninga, skattskil, kostnaðarbókhald, hagnýtri upplýsingatækni og vöruþróun. Samhliða þessu kenndur áfangi, framleiðslukerfi, á fjórða ári og fyrir Bs. nema við viðskiptadeild Háskóla Íslands, þar sem kennt er á ensku vegna þátttöku skiptinema. Kennir þar á þessari önn áfangann framleiðsla I. Kenndi við Samvinnuháskólann áfangann rekstrarstjórnun fyrir rekstrarfræðinema og áætlanagerð fyrir Bs. nema. Fyrirlestrar haldnir við viðskiptaháskólann í Salo í Finnlandi (um markaðsstefnu) og viðskiptaháskólann í Herning í Danmörku (um stefnumótun),

Réðst til Háskólans á Akureyri 2000. Sem lektor frá 2000 og hef kennt áfanga í stefnumótun, stjórnun. matskerfi, rekstrarstjórnun, vörustjórnun, fjárhagsbókhaldi, kostnaðarbókhaldi, áætlanagerð og stærðfræð og verið leiðbeinandi lokaverkefna í yfir 15 verkefnum. Stóð að undirbúningi stofnunar upplýsingatæknideildar sem stofnuð var við Háskólann á Akureyri í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu.

Var forstöðumaður Ferðamálaseturs Íslands samhliða lektorsstarfi í eitt of hálft ár á árunum  2004 og 2005 sáum og skipulagði þriggja daga alþjóðlega rástefnu  - the14th. Nordic Symposion in Tourism and Hospitality- fyrir liðlega 100 þátttakendur á Akureyri in 2005.

Hef starfað árlega fyrir Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu Þjóðanna (UNU-FTP) frá 2001 við kennslu, fyrirlestrarhald og/eða leiðbeiningu lokaverkefna erlendra nemenda sem sækja námskeið hingað á vegum skólans. Annar tveggja hönnuða að og þjálfara leiðbeinanda á námskeiði á vegum UNU-FTP um Project Cycle Management fyrir stjórnendur og sérfræðinga í Sjávarútvegsráðuneytisstofnunum Sri Lanka, sem haldið hefur verið þrisvar þar 2007.

Þátttaka í félags- og trúnaðarstörfum hefur verið nokkur. Var í stjórn félags kvikmyndagerðar¬manna 1978 – 1983 þar af formaður í tvö ár. Í stjórn félags tækniskólakennara 1991 – 1994 þar af formaður í tvö ár. Gjaldkeri í stjórn BHMR (nú BHM) og orlofssjóðs BHMR 1994 – 1996. Endurskoðandi BHM frá 1997-2000 og félags tækniskólakennara frá sama tíma. Matsmaður hinna íslensku gæðaverðlauna frá upphafi  árið 1997.

Enska

Founded and ran the accounting and consulting company H.Gestsson - viðskiptaþjónusta in 1981 - 1983. Was financial manager for the making of the movie Jón Oddur and Jón Bjarni (1981-1982).

Hired through a consulting committee of The Fisheries Bank of Iceland as a financial manager of Blikksmiðjan Vogur hf., an old and established company in financial difficulties (1983 - 1984)

Worked at The Icelandic Technological Institute 1984 - 1986 adapting and running a 18 month business administration course (Vöxtur og velgengni) for directors of small- and medium sized companies. Took over the last year a national productivity Program run by the Institute. The course was adapted working with a designer of a fairly similar course run by the Irish management Institute, IMI. Taught courses on management and operations management at the Icelandic Technological College (later changed to The Icelandic Technological University) as a staff member of the ITI

Director of the Gefjun Clothes Factory from 1988 and Gefjun - Sólin 1989 after finalizing the consolidation of the Gefjun Clothes Factory and Solin - clothes factory.

Taught a management and operations management courses at the Icelandic Technical College (later changed to The Icelandic Technical University) from 1984 - 1989.

An assistant professor at the Icelandic Technical College (later changed to The Icelandic Technical University) from 1990 - 2000 being the full time head of the Business Administration faculty 1995 - 1997 starting up a line of Logistics at the faculty and teaching courses of strategy, management, human resource management, operations management.1,2 and 3, logistics 1 and logistics 2, financial accounting, financial statements, taxes, cost accounting, finance, information technology and product innovation. At the same time I taught teaching a course on Manufacturing systems at the faculty of Economics and Business Administration at the University of Iceland and courses on operations management and management control systems at the Business college of Bifröst.

Started as an assistant professor at the University of Akureyri 2000 teaching cources on strategy, operations management, performance systems, logistics, financial accounting, cost accounting, management control systems and mathematics and been an instructor for more than 15 BSc. thesis. Lead the preparation of the start of a faculty of Computer Science at UNAK.

Was the director of the Icelandic Tourism Centre for a year and a half 2004 - 2005 arranging the international 3 day conference - the14th. Nordic Symposium in Tourism and Hospitality- for over 100 participants in Akureyri in 2005.

Have since 2001 taught in business related courses for foreign fellows of the United Nations University - Fisheries Training program and acted as an instructor for fellows’ thesis. One of two designers and instructors’ instructor for UNU-FTP of a 3 day short training course on Product Cycle Management for managers and specialists in institutions of The Fisheries Ministry of Sri Lanka and held three times there in 2007.