Gu­r˙n Pßlmadˇttir


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Dˇsent, i­ju■jßlfunarfrŠ­ideild
A­setur:

Sólborg, 3. hæð í A-húsi

Innanh˙ssÝmi: 460 8466
Netfang: gudrunp@unak.is
Fax: 460 8999
Vi­talstÝmi:

Eftir samkomulagi


Menntun - Academic Background

═slenska

Prófgráður:

 

1984: Meistarapróf - M.Sc. Human Development and Family Studies. Colorado State University, Fort Collins, Colorado, Bandar.

1974: Starfsréttindapróf (Diploma) í iðjuþjálfun frá Aarhus Universitet for Terapiassistenter, Árósum, Danmörku.

 

Formleg viðbótarmenntun vegna rannsókna:

2002: Tölfræði og rannsóknaraðferðir I. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild. 10 ein.

2002: Eigindlegar rannsóknaraðferðir II. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild. 10 ein.

2000: Eigindlegar rannsóknaraðferðir I. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild. 10 ein.

1997: Spurningakannanir. Háskóli Íslands, Endurmenntun, 2 ein.

Enska

Professional degrees:

 

1984: Master of Science in Human Development and Family Studies. Colorado State University, Fort Collins, Colorado, USA.

1974: Diploma in Occupational Therapy from University for therapists, Aarhus, Denmark.

 

Further formal education on research methodology - Graduate level:

2002: Quantitative research methods I. Univerity of Iceland. 10 ECTS.

2002: Qualitative research methods II. University of Iceland. 10 ECTS.

2000: Qualitative research methods I. Univeristy of Iceland. 10 ECTS.

1997: Surveys in Health and Social Science. University of Iceland. 2 ECTS.

 

 

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

Skjólstæðingsmiðuð endurhæfing.

Þátttaka og lífsgæði fólks sem býr við fötlun eða langvinn veikindi.

ICF – Alþjóðlega flokkunarkerfið um færni, fötlun og heilsu.

Iðja, heilsa og þjónustuþarfir kvenna eftir brjóstakrabbamein.

Iðjuþjálfun í íslensku samfélagi.

Matstæki og -aðferðir.

Eigindlegar rannsóknir.

Enska

Client-centred rehabilitation.

Participation and quality of life of people living with disability or chronic illness.

ICF – International Classification of Functioning, Disability and Health.

Occupational roles, percieved health, and service needs of women after breast cancer.

Occupational therapy in Icelandic context.

Assessment methods.

Qualitative research.

Starfsferill - Work Experience

═slenska

 

Frá 2009: Dósent í iðjuþjálfunarfræðum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri

 

1997 - 2008: Lektor og brautarstjóri í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri.

 

1999 - 2007: Með hléum, staðgengill deildarforseta heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri.

 

2000: Starfandi deildarforseti heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri í hlutastarfi.

1987 – 1997: Verkefnisstjóri í iðjuþjálfun á geðsviði Reykjalundar.

1985 – 1986: Deildariðjuþjálfi á Geðdeild Lsp. við Eiríksgötu.

1978 – 1980: Yfiriðjuþjálfi á Reykjalundi.

1975 – 1977: Iðjuþjálfi á Reykjalundi.

1975: Iðjuþjálfi á Endurhæfingardeild Landspítalans.

1974: Iðjuþjálfi við Viborg Sygehus í Danmörku.

Enska

Since 2009: Associate Professor (Senior Lecturer) Occupational Therapy Studies, Faculty of Health Sciences, University of Akureyri.

1997 - 2008: Assistant Professor (Lecturer) and Program Director Occupational Therapy, Faculty of Health Sciences, University of Akureyri.

1999 - 2007: Irregularly, Assistant Dean of Faculty of Health Sciences, University of Akureyri.

2000: Acting Dean of Faculty of Health Sciences, University of Akureyri, part-time.

1987 – 1997: Program Manager of Psychosocial Occupational Therapy, Reykjalundur Rehabilitation Center.

1985 – 1986: Department Occupational Therapist, Psychiatric Hospital, Reykjavik.

1978 – 1980: Head Occupational Therapist, Reykjalundur Rehabilitation Center.

1975 – 1977: Occupational Therapist, Reykjalundur Rehabilitation Center.

1975: Occupational Therapist, University Hospital, Reykjavik.

1974: Occupational Therapist, Viborg Hospital, Denmark.

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

Frá 1999: Adjunct Professor við School of Occupational Therapy, Dalhousie University, Halifax, Kanada. www.occupationaltherapy.dal.ca 

Frá 1999: Fulltrúi Háskólans á Akureyri í samtökum æðri menntastofnana í iðjuþjálfun í Evrópu (ENOTHE).

2009: Fjögurra mánaðs dvöl við University of Sydney í Ástralíu vegna rannsóknarstarfa.
 
2003: Fimm mánaða dvöl við Dalhousie University í Halifax, Kanada vegna rannsóknarstarfa.
 
2001: Námsferð til Dalhousie University, Halifax, Kanada til að afla upplýsinga um uppbyggingu og innihald fjarnáms til meistaragráðu í iðjuþjálfun.
 
1998 - 1999: Þátttaka í alþjóðlegri rannsókn og stöðlun á matstækinu Occupational Performance History Interview II. Verkefnisstjóri: Dr. Gary Kielhofner. 
 
1998: Námsferð til Kanada til að afla upplýsinga um uppbyggingu og innihald náms til BS-gráðu í iðjuþjálfun við þrjár háskólastofnanir; McGill University, University of Western Ontario og University of British Columbia. Hlaut Donald Kenneth Johnson styrkinn til námsferðarinnar.
 
1998: Þátttaka í alþjóðlegu verkefni um hugtök og heiti er varða iðjuþjálfun. Verkefnisstjóri: Dr. David L. Nelson.
 
1997: Námsferð til Dalhousie University, Halifax, Kanada til að afla upplýsinga um uppbyggingu og innihald náms til BS-gráðu í iðjuþjálfun. Ferðin var styrkt af ýmsum hagsmunasamtökum fatlaðra.
 
1995: Námsferð til Danmerkur til að afla upplýsinga um uppbyggingu og skipulag náms í iðjuþjálfun við háskólana í Kaupmannahöfn og Álaborg . Ferðin var styrkt af Menntamálaráðuneyti.

Enska

Since 1999: Adjunct Professor at the School of Occupational Therapy, Dalhousie University, Halifax, Canada. www.occupationaltherapy.dal.ca
 
Since 1999: Delegate for the Univerity of Akureyri in the European Network for Occupational Therapy in Higher Education (ENOTHE).
 
2009: Visiting schoolar at University of Sydny, Austalia - 4 months
 
2003: Visiting schoolar at Dalhousie University, Halifax, Canada - 5 months
 
2001: Professional visit to Dalhousie University, Halifax, Canada, gathering information on distance education leading to MSc degree in occupational therapy.
 
1998 - 1999: Participation in international research on development and standardization of the instrument Occupational Performance History Interview II (OPHI-II). Coordinator: G. Kielhofner.
 
1998: Professional visit to Canada, gathering information on occupational therapy education. Following universities were visited: McGill University, University of Western Ontario and University of British Columbia. Funded by the Donald Kenneth Johnson grant.
 
1998: Participation in a project involving definitions of occupation and related terms across language systems. Coordinators: D. Nelson and H. Jonsson. 
 
1997: Professional visit to Dalhousie University, Halifax, Canada, gathering information on occupational therapy education. Funded by various disability organizations.
 
1995: Professional visit to Denmark, gathering information on occupational therapy education. Following universities were visited: University of Copenhagen and University of Aalborg. Funded by the Ministy of Educaton.