Birna María B. Svanbjörnsdóttir


Almennar upplýsingar

Ritaskrá

Álitsgjafasvið

Umsjón námskeiða

Starfsheiti: Lektor kennaradeild
Aðsetur:

O-210 Sólborg

Innanhússími: 460 8579
Netfang: birnas@unak.is
Viðtalstími:

Eftir samkomulagi


Menntun - Academic Background

Íslenska

 

2015 Ph. D í menntunarfræði. Háskóli Íslands

2005 M.Ed. Háskólinn á Akureyri,  

2004 Diplómanám í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á sérkennslu.  Háskólinn á Akureyri, 

1988  B.Ed. Kennaraháskóli Íslands

 

Enska

 

2015 Ph.D in educational studies. University of Iceland

2005 M. Ed. The University of Akureyri

2004 Diploma in education. The University of Akureyri

1988 B.Ed. The Iceland University of Education.
 

Rannsókna- og fræðasvið/áherslur í faglegu starfi - Academic/Research Interests

Íslenska

Skólaþróun, forysta og starfshættir sem stuðla að námsaðlögun, virku námi og lærdómssamfélagi, s.s.  starfendarannsóknir, teymiskennsla, samvinna, félagastuðningur, dreifð forysta og ígrundun.

 

Enska

School development, leadership and practice  approaching different needs and professioanl learning community, e.g. action research, team teaching, collaboration, peer coaching, distributed leadership and reflection. 

Starfsferill - Work Experience

Íslenska

2016-           Lektor við kennaradeild hug- og félagsvísindasvið HA

2010-2016  Forstöðumaður miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og lektor við kennaradeild HA
2005- 2010 Háskólinn á Akureyri, sérfræðingur hjá skólaþróunarsviði Þróunarverkefni
2002-2005 Háskólinn á Akureyri, skólaþróunarsvið. Rannsóknar- og undirbúningsvinna fyrir forvarnarverkefnið Barnið í brennidepli og vinna við að koma því á.
1988-2002 Kennsla í mismunandi grunnskólum 

Enska

2016-           Assistant professor at the School of Education. University of Akureyri  

2010-2016 Director of the School Development Centre and an assistant professor at the School of Education. University of Akureyri
2005-2010 Consultant at the Centre of School Development. University of Akureyri
2002-2005 University of Akureyri,  Centre of School Development. Preparing a prevention project for families-community and schools, “The Child in Focus”.
1988-2002 Elementary school teacher in different schools