┴r˙n KristÝn Sigur­ardˇttir


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Prˇfessor, heilbrig­isvÝsindasvi­
A­setur:

Sólborg 3 hæð A hús

Innanh˙ssÝmi: 460 8464
Netfang: arun@unak.is
Vi­talstÝmi:

Þriðjudaga og föstudaga kl. 11:00-12:00


Menntun - Academic Background

═slenska

Ph.D. í Heilbrigðisvísindum frá Læknadeild HÍ

Master of Science in Nursing frá University of Wales, 1997. 

Sérnám í svæfingahjúkrun við Haukeland sjúkrahúsið í Bergen í Noregi 1988.

BSc próf í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1982. 

Enska

PH.D in Health Sciences, University of Iceland, Department of Medicine, 2008. 

Master of Nursing Science 1997, Department of Nursing, University of Wales, Cardiff, UK.

Diploma examination in Anesthesia 1988 from Haukeland University Hospital in Bergen Norway.

Bachelor of Science in Nursing from University of Iceland, June 1982.

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

Sykursýki og líf með sykursýki
Ígrundun og sjálfsefling
Fræðsla til sjúklinga þegar horft er á sjálfseflingu
Svæfingahjúkrun og ákveðin svið innan bráðahjúkrunar.

Enska

Diabetes and life with diabetes
Reflection and empowerment

Patient education using the empowerment theory
Anesthesia nursing and intensive care nursing
 

Starfsferill - Work Experience

═slenska

2009 forseti heilbrigðisvísindasviðs HA

2008 staðgengill deildarforseta heilbrigðisdeildar HA

2001- brautarstjóri í hjúkrunarfræði við HA.

2002 stadgengill forstöðumanns heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri

2000, starfandi forstöðumaður heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri

1992, til dagsins í dag, Lektor við heilbrigðisdeild HA.

Ráðgjafastörf á FSA 
1998 -2006, sérverkefni á FSA, s.s. sérstakt verkefni er tengist fyrsta ári í starfi hjúkrunarfræðinga á FSA, þar sem unnið er eftir kenningum um ígrundun. Einnig hef ég gert kannanir fyrir framvændastjóra hjúkrunar um viðhorf sjúklinga til hjúkrunarinnar á FSA.

Hjúkrunarfræðingur Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1991-1992.
Hjúkrunarfræðingur Landakotsspítali Reykjavík 1989-1991.
Hjúkrunarfræðingur Haukeland Sykehus Bergen, 1986-1989.
Hjúkrunarfræðingur, Rigshospitalet, Kaupmannahöfn 1982-1986.
Hjúkrunarfræðingur á Landspítala Íslands 1982

Enska

2009 dean of School of Health Sciences University of Akureyri, Iceland

2008 Acting dean of Faculty of Health, University of Akureyri, Iceland

2007 associate professor in nursing  

 2001 program Director of Nursing Studies  Faculty of Health, University of Akureyri, Iceland.
2002 Assistant Dean of Faculty of Health, University of Akureyri, Iceland
2000 Acting Dean of the Faculty of Health, University of Akureyri, Iceland.
1992 Assistant professor, Faculty of Health, University of Akureyri, Iceland.
Project Manager in Nursing in the regional hospital in Akureyri (FSA). One of the projects that I worked on was “group support among newly graduated nurses using guided reflection”. This annual project was attended by all newly graduated nurses that started working in the hospital during the year.
Other projects worked on in the hospital were studies on medical and surgical wards about patients’ satisfaction.
 

Regional Hospital Akureyri Iceland, 1991-1992.
Landakotsspitali Reyjavik Iceland 1989-1991.
Haukeland University Hospital, Bergen, Norway, 1986-1989.
The University Hospital in Copenhagen Danmark, from 1982 to 1986.
University Hospital Iceland Reykjavik 1982.

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

Nefndir á vegum Landlæknisembættis, tilnefnd af Heilbrigðisráðherra
Frá 1. febrúar 2000 skipuð í Hjúkrunarráð, er þar einn af þrem meðlimum. Skipun er til 4. ára.
Aftur skipuð í hjúkrunarráð þann 11. jan 2004 til næstu 4. ára.

Nefnd vegna manneklu í hjúkrun vorið 2006
Skipuð af landlæknisembætti, nefnd starfaði vorið 2006 og skilaði skýrslu til Heilbriðisráðuneytis í lok júní 2006.

Endurmenntunarstofnun HÍ, 1998 –2000.
Sérnám hjúkrunarfræðinga. Sá um og kenndi í fjórum námskeiðum um svæfingahjúkrun, auk umsjónar með og leiðbeiningu um gerð lokaverkefna í svæfingahjúkrun. Nám hófst í janúar 1998 og því lauk í júní 2000.  19 luku prófi í svæfingahjúkrun.

Hef verið ritdómari fyrir eftirtalin tímarit
Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga
Vård I Norden
European Journal of Diabetes Nursing

Enska

The Directorate for Health in Iceland
Committee regarding nursing shortage in Iceland 2006.

Member of the Icelandic Nursing Council from 2000 to present
hosted with the Directorate for Health in Iceland.

Reviewer for,
Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga
Vård i Norden
European Journal of Diabetes Nursing