Anna ElÝsa Hrei­arsdˇttir


Almennar upplřsingar

Ritaskrß

┴litsgjafasvi­

Umsjˇn nßmskei­a

Starfsheiti: Lektor, kennaradeild
A­setur:

Sólborg, O-202

Innanh˙ssÝmi: 460 8555
Netfang: annaelisa@unak.is
Vi­talstÝmi:

Eftir samkomulagi


Menntun - Academic Background

═slenska

2006 M.Ed. í uppeldis- og kennslufræðum með áherslu á stjórnun. Háskólinn á Akureyri.
2001 Diploma í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á stjórnun. Háskólinn á Akureyri.
2000 B. Ed. í leikskólakennarafræðum. Háskólinn á Akureyri.
1990 Leikskólakennari (fóstra). Fósturskóli Íslands.

Enska

2006 M.Ed. University of Akureyri.
2001 Dip. Ed in Educational Leadership. University of Akureyri.
2000 B. Ed. in Early Childhood Education. University of Akureyri.
1990 Diploma in Early Childhood Education. Icelandic College of Early Childhood Education

Rannsˇkna- og frŠ­asvi­/ßherslur Ý faglegu starfi - Academic/Research Interests

═slenska

Leikskólafræði
Leikur og leikskólakennsla, m.a.málörvun (læsi), jafnrétti, sköpun, fjölmenning og UT
Leikskólastjórnun - deildarstjórar
Handleiðsla kennara og kennaranema
Foreldrasamstarf, aðlögun og skólabyrjun
 

Enska

Early Childhood Studies
Play and teaching in ECED, literacy, multicultural teaching, equality,creativity, ICT and Tecnhology
Leadership in Early Childhood Education
Counseling teachers in pre-schools and students in Teachers Education
Collaboration with parents
 

Starfsferill - Work Experience

═slenska

2014 Lektor við Kennaraskor, Hug og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri

2011 Brautarstjóri kennarabrautar, lektor við Hug- og félagsvisindasvið

2009 Lektor við Kennaraskor, Hug og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri

2008 Lektor við Kennaraskor Háskólans á Akureyri, Brautarstjóri leikskólabrautar

2008 Sérfræðingur við Skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri
2000-2008 Deildarstjóri við leikskólann Iðavöll með ársleyfi 2002-2003

2002-2003 Aðjúnkt við Háskólann á Akureyri
1997-2000 Aðstoðarskólastjóri við leikskólann Iðavöll
1990-1997 Skólastjóri Hlíðabóls, Leikskóla Hvítasunnukirkunnar á Akureyri

 

Enska

2008- Lecturer, Faculty of Education, University of Akureyri.
2008 Consultant, University of Akureyri, Centre of School Development.
2000-2008 Teacher, Idavollur, (Pree-school) Akureyri
2002-2003 Adjunkt, teacher department, University of Akureyri
2007-2000 Teacher, Idavollur (pree-school) Akureyri
1990-1997 Head-teacher, Hlidabol (Pree-school) Akureyri

A­rar upplřsingar - Other information

═slenska

2008. Þróunarverkefnið 5 ára og fær í flestan sjó. Skýrsla, kennsluleiðbeiningar, kennsluefni og vefur http://idavollur.akureyri.is/fimmaraogfaer/ 
2005 til 2006. Handbók um skólabyrjun og aðlögun í leikskóla
2004 - 2005. Bifröst Brú milli heima (foreldrasamstarf). Vefurinn sem hýsir verkefnið komst inn í 100 liða úrslit til eLearning Awards. Sjá nánar á slóðinni: http://idavollur.akureyri.is/bifrost/index.html

2003: Þar er leikur að læra, Vef ur um kennslufræði leikskóla. Vefurinn hlaut 3 verðlaun eLearning Awards á vegum, Evrópska skólanetsins (eSchola) ofl. sem framúrskarandi upplýsinga- og samskiptaverkefni. Sjá nánar á slóðinni: http://idavollur.akureyri.is/Tolvurnar/ 
2002 til 2004: Menningarlegur margbreytileiki (þróunarverkefn)http://idavollur.akureyri.is/fjolmenning/verkefnid.htm

1998 til 2007: Þróunarstarf um tölvunotkun í leikskólanum Iðavelli, grenndarkennsla ofl.
1990 til 1997: Þróunarvinnu um starf með yngstu börnum leikskólans á Hlíðabóli, blöndun og sérkennsla.

Enska